Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Qupperneq 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 5 hann metinn, sem skáld, við fyrstu fjárveitingu ráðsins til jafns við Ólaf FriSriksson, og er óvíst, aS Jónas iSrist nú annars verks meira, svo hart sem Halldór hefur leikiS hann síSan, eins og þeir vita bezt, sem fylgzt hafa meS greinum hans hér í Timaritinu. MeSan þjóSstjórnin var sterk og ofsóknin beindist gegn róttæk- um rithöfundum einum, gat Jónas fariS öllu sínu fram og notiS óbeins stuSnings allra þjóSstjórnarmálgagna. En mótmæli rithöf- unda og listamanna komu fram í ýmsu formi, enda'gerSist Jón- as brátt aSsúgsmeiri og undi illa sínum hag. Sérstaklega var Mál og menning þyrnir i augum hans, og stofnaSi hann sína frægu MenningarsjóSsútgáfu til höfuSs þessu félagi og bannfærSi alla rithöfunda og listamenn, er nokkur skipti höfSu viS þaS. Sam- tímis átti hann í deilu á öSrum vettvangi viS myndlistarmenn, er lengur en rithöfundar höfSu átt MennlamálaráS yfir höfSi sér. Þannig komst Jónas og MenntamálaráS út i verri og verri ógöng- ur og gerSi sjálfan sig æ hlægilegri og vesaldóm þeirra manna, er meS honum starfa, æ berari og átakanlegri. Og nú er svo kom- iS á furSu skömmum tíma, aS Jónas á í heitri styrjöld viS alla listamenn í landinu, er ekki geta lengur þolaS ofstæki hans. Hafa allar deildir Bandalags íslenzkra listamanna, myndlistarmenn, rit- höfundar, tónlistarmenn og leikarar sent alþingi ákæruskjal þaS, sem þegar er frægt orSiS, og lengi mun til vitnaS í íslenzkri menn- ingarbaráttu. Undan jafn þungri ákæru mundu allir menn meS vakandi sómatilfinningu hafa taliS sig sleppa viS minnsta smán meS því aS segja af sér störfum. En Jónas er ekki á slíku. í óþökk allra listamanna og allra listunnenda i landinu skal hann sitja i ráSinu, meSan sætinu verSur haldiS, og þyrlar nú upp mold- viSri lyga og átakanlegs sjálfshóls i dálkum Tímans, í von um aS geta taliS bændum trú um, aS hann, sem ofsótt hefur hvern af öSrum og á öll upptök aS þessum ófriSi, sé orSinn píslarvott- ur fyrir aS halda fram fegurSarstefnu(M) í listum gegn „helvízkri þróun“, er SigurSur Nordal veiti brautargengi. ÞaS hlýtur aS vera hlegiS dátt um allar sveilir. Bændum er óhætt aS trúa þvi, aS Jón- as frá Hriflu berst ekki fyrir neinni listastefnu, hvorki góSri né illri, heldur aSeins síSustu líftórunni i valdi sjálfs sín. ÞaS þjóS- stjórnarafturhald, sem hindra vildi frjáls alþýSusamtök og frjálsa menningu í landinu og ól af sér hiS furSulega MenntamálaráS, er nú aS liSast í sundur. Jónas sér vald sitt í hættu, þess vegna æSrast hann, en list er honum ekki skóbótarvirSi. En listamenn eru staSráSnir í aS þola ekki andlega kúgun formanns Mennta- málaráSs. Þar er enginn friSur hugsanlegur, fyrr en listamenn fá fulla leiSréttingu sinna mála hjá alþingi. Fer hér á eftir ákæru- sk'jal listamanna: Kr. E. A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.