Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 63
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 57 vegginn stóð brotinn kassi og hjá honum götótt lok, sem hafði verið sprengt af. — Hann hefur gert þetta á meðan ég svaf, svindlarinn, sagði liann milli ekkasoganna. — Hann hefur verið að liefna sín á mér. Hann hélt á skorpnuðum ánamöðkunum eins og dýr- gripum, kom með þá alla leið inn í stofu, eins og hann tímdi eklvi að fleygja þeim,. — Blessaður, taktu þetta ekki nærri þér, sagði ég, þú ert karlmenni. — Já, en ... ég var húinn að lofa .. . pabba tuttugu og fimm krónum .. . fyrir þá .. . ef ekki . .. kæmi rign- ing. Ég átti að fá nýjar buxur og liúfu . . . • — Þarna sérðu, sagði ég og ætlaði að fara að vanda um við hann, þótt það væri annars ekki mitt hlutverk — þarna sérðu. Manstu eftir reyniviðarteinungnum, sem þú brauzt? Þá flýðirðu frá gerðum þínum. Nú er þér að hefn- ast fvrir það. Hann leit á mig, þurrkaði tárin úr augunum með kreppt- um linefum, leit á mig afar ásakandi, og ég liugsa, að ég gleymi aldrei augnaráði lians. Ég skammaðist mín fyrir það, sem ég liafði sagt. — Ég reyndi ... að hæta skaðann, stundi hann upp og snökti. Þegar maðkarnir voru ... orðnir spakir á ný . . . kom ég aftur og tíndi þá . . . Og svo lét ég nærri því fulla dósina, það voru .. . um tvö hundruð maðkar . .. ég lét dósina ... á tröppurnar. Ég þagði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.