Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 68
62 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sagði, að það væri menningarlegt hlutverk nazismans að steypa bolsjevismanum af stóli. Hitler lét Göbbels sinn lesa heiminum þann boðskap, að þýzki lierinn væri nú lagður í mestu herför veraldarsögunnar — til þess að bjarga siðmenningunni og kristindóminum úr liáska. Utanríkispólitískir spámenn á íslandi sögðu daga Rauða liersins talda. Stalín væri dauðhræddur við Hitler og allar frásagnir um útbúnað Rauða hersins væru skrum- sögur, er kommúnistar Vesturlanda befðu borið út fyr- ir rússneskt gull. Josepb E. Davies skrifar formálann að bók sinni 1. október 1941 og segir svo: „Rússland á nú i orustu mik- illi. Það er komið undir úrslitum þessarar orustu, hvort samfélag þjóðanna á jörðunni muni verða skipulegt og friðsælt heimsþjóðfélag, eða bvort því rnuni verða stjórnað af bullum og stigamönnum, er eyði öllum verð- mætum lífsins.“ Það skal tekið fram, að höfundurinn er ekki kommúnisti. Honum þykir heiður að því að vera kallaður kapítalisti, eða öllu beldur „indívídúal- isti“ og telur auðvaldsskipulagið fullkomnasta þjóð- félagsskipulag sögunnar. Hann endurtekur þetta víða í bók sinni — eins og til þess að eyða öllum grun um, að liann hafi „litazt“ í samlífinu við bina rauðu stjórn- arberra. Þegar Davies eru borin tíðindin um innrás Þjóðverja í Rússland, er bann staddur í Washington. Fréttaritari United Press spjT um álit hans á þessum tíðindum. Davies svarar, að heimurinn muni furða sig mjög á vörn Rauða hersins, og þótt Hitler legði undir sig mik- inn hluta Ukraínu, þá mundi það verða upphaf vand- ræða hans. „Blöðin gerðu allmikið úr þessum ummæl- um, því að þau voru gagnstæð skoðunum allra binna beztu liernaðarsérfræðinga að lieita má,“ segir Davies stoltur. — Joseph E. Davies kennir til Moskvu 19. janúar 1987. Hann furðar sig á liinu mikla starfslífi borgarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.