Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Síða 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 65 forseti skipaði hann sendiherra í Belgíu vegna þess, að hann vildi hafa glöggan mann á þessum sjónarhóli milli- ríkjamálefnanna. Davies sendi stjórn sinni ítarlega skýrslu um hag Rússlands, og er hún prentuð í hók- inni. Telur hann þar liæði kost og löst á landinu, en álít- ur landið ákaflega traust atvinnulega og hernaðarlega; stjórnin sé föst i sessi, en hann telur hættu á, að land- ið verði einangrað stjórnmálalega. Hvernig sem allt fari, muni álnif þess á framvindu veraldarinnar fara mjög i vöxt. Haustið 1938 er Davies setztur að í Briissel. Sá kafli hókarinnar, sem fjallar um veru lians í Belgíu og póli- tískar alliuganir hans þar, er hinn merkilegasti. Miinch- ensamkomulagið er búið að gefa Hitler tögl og hagldir á meginlandinu, áróðurslygar afturlialdsins um vanmátt Rússlands ganga fjöllunum liærra. Davies skrifar Roose- velt forseta bréf um þetta (18. janúar 1939): „Að minni hyggju er hæði sovétstjórnin og her hennar töluvert sterkari en ætlað er á sumum stöðum í Evrópu .... Ef sú ógæfa vrði, að hrjótast rnundi út ófriður milli einræðisríkjanna og lýðræðisrikjanna, þá mundi sovét- stjórnin verða miklu voldugri aðili en afturlialdsmenn Evrópu vilja játa, og liún gæti orðið að hinum mestu notum.“ Davies sér greinilega, hverju fram vindur með Evrópu. Hann telur þess ekki langt að biða, að aftur svrti að í álfunni — í Pólska liliðinu eða í Úkraínu. En það er hvergi pólitísk forysta nema í einræðisrikj- unum. Davies sér enga aðra leið út úr ógöngunum en ]iá, að Rússland sé hvatt til að halda fast við sameigin- legt öryggi. Hann segir í hréfi til Harrys Hopkins, að stefna Chamberlains muni hrella ráðstjórnina svo mjög, að Rússland muni semja atvinnulegt og pólitískt vopna- hlé við Þýzkaland. Hann spáir því einnig, að aftur- haldið í Frakklandi og Englandi muni hráðlega grát- hæna sovétstjórnina um liðveizlu, en þá kunni það að verða of seint. Svo greinilega sá Davies fyrii afleið- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.