Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Page 77
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
71
Otkoman varð að þessu sinni sú, sem eftirfarandi tafla
ber vitni um.
Dagur og stund Bretl. og Ameríka Rússl. Þýzkal.
10. apríl kl. 12 25 815 0 30 3 25
— — 8 6 00 1 25 5 05
11. — — 12 25 310 1 50 2 35
— — 8 7 30 1 50 4 06
12. — — 12 25 2 50 1 05 2 40
— — 8 4 22 0 28 3 20
13. — — 12 25 5 35 0 30 2 45
— — 8 8 10 150 8 30
14. — — 12 25 5 08 0 43 310
— — 8 7 30 0 58 4 05
15. — — 12 25 8 40 1 10 3 20
— — 8 9 30 115 4 30
16. — — 12 25 5 20 0 35 215
— — 8 8 13 0 52 4 25
Samtals 88 13 15 01 54 11
Þessar tölur virðast ekki staðfesta þá von, að vikan
í marz hafi verið lirösun frá betri reglu, því að vik-
una, sem þessi síðasta tafla nær yfir, hefur hinum litla
mínútufjölda Rússlands fækkað um 5 mínútur og 19
sekúndur, Þýzkaland missir í röskar tvær mínútur,
en fréttatími Bretlands og Bandaríkjanna lengist um
hartnær 10 mínútur. Þaraðauki er sú hnignun uppá
fallin aprílvikuna, að rússnesku fréttaglefsunum er oft
smeygt á víð og dreif inní hrezku og bandarísku tíð-
indin, svoað þessar örfáu setningar, sem harátta Rússa
þykir eiga skildar, standa ekki í neinu samhengi. Það
er í sannleika sagt varla annað hægt að sjá en að
þarna ríki algert kæruleysi um að gefa hlustendum
yrfirlit yfir þessar voldugustu hernaðaraðgerðir verald-
arsögunnar, sem ekki ná 37fir minna svæði en bæjar-
leiðina norðanúr Norður-íshafi og suður — í Svartahaf.
Aldrei verður útvarpinu heldur að vegi núorðið að
taka rússnesku fréttirnar heint frá sjálfum höfuð-hern-