Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 8
190 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er löglegt umboð hefur fyrir hann; skal þá, ef um sölu er að ræða, greiða fyrir leyfið samkvæmt taxta, er stéttarfélag myndlistamanna hefur viðurkennt. Sama gildir um ljósmynd- un listaverka, ef slikar myndir eru margfaldaðar á einhvern hátt til sölu, eða verk listamanna hagnýtt í auglýsingaskyni eða á nokkurn hátt til hagnaðar. 2. Óheimilt skal að sýna opinberlega verk myndlistamanns, séu þau í einkaeign, nema ineð leyfi hans, erfingja hans, eða þess, er löglegt umboð hefur fyrir hann. Þetta gildir þó ekki um þau verk, sem tilheyra listaverkasafni í einkaeign, sé það opið al- menningi samkvæmt opinberri reglugerð. — Ákvæði þessi falla niður, þegar 50 ár cru liðin frá dauða listamannsins. 3. Ríkið skal láta reisa hús yfir listasafn rikisins og skipa mann, sem hefur góða þekkingu á myndlist, til þess að veita safn- inu forstöðu, og skal hann bera ábyrgð á þeirri stofnun. 4. óheimilt er, þó að 5 ár séu liðin frá útkomu ritverks eða tónverks, að taka það eða hluta þess til flutnings opinber- lega i útvarp, eða á annan hátt svo að gjald komi fyrir, nema með leyfi höfundar, erfingja hans (sé hann látinn), eða þess, sem löglegt umboð hefur fyrir hans hönd eða erf- ingjanna. Um greiðslu fyrir slíkan flutning fer samkvæmt samningi við höfundinn sjálfan eða þann, sem umboð hefur fyrir hann, eða — sé slíkur samningur ekki fyrir hendi — samkvæmt gjaldskrá, er stéttarfélag höfunda setur. Sé um flutning í útvarp að ræða, greiðir Itikisútvarpið höf- undi — auk þóknunar til þess, sem flytur — nánar tiltekna upphæð, en stéttarfélag höfundar annast innheimtu á þvi gjaldi fyrir hans hönd. Minnst fer fyrir kröfum um hækkuð fjárframlög, en þær eru þessar: Listamannaþingið skorar á Alþingi að gæta þess, að fjárveit- ingar rikisins til bókmennta og lista fari hækkandi í eðlilegu hlutfalli við lieildarupphæð fjárlaganna. * Listamannaþingið skorar á Alþingi að veita i næstu fjárlög- um og framvegis sérstaka fjárhæð til utanfarar rithöfunda og listamanna, svo ríflega, að hrökkvi til hóflegs ferðakostnaðar og dvalar erlendis í eitt ár fyrir einn félagsmann úr hverju
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.