Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 10
192 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þar sem svo margsinnis er deilt um fjárveil- Hinar marg- ingar til listamanna, er rétt að gera í eitt slcipti umdeildu ítarlega grein fyrir, hvernig þeim er háttað. Sam- styrkveitingar. kvæmt lögum um Álenningarsjóð, er stofnaður var 1928, rennur árlega ákveðin upphæð af á- góða áfengissölu rikisins til menningarstarfsemi. Upphæðin skipt- ist í þrjá jafna staði: bókaútgáfu, námsstyrki til stúdenta er- lendis og myndakaup handa listasafni ríkisins. Jafnframt þvi sem hugsað er um kaup til listasafnsins, hefur alltaf ráðið það sjónarmið, að styrkja myndlistamenn, og sú regla hefur vist oftast gilt, að kaupa eitthvað af þeim flestum eða öllum árlega. Menntamálaráð hefur allan timann haft á hendi úthlutun náms- styrkja og myndakaupin, en bókaútgáfan var fram til 1936 und- ir sérstakri stjórn. Myndlistamcnn létu fyrstir uppi óánægju yfir Menntamálaráði, töldu skipun þess þannig, þar sem allir 5 nefndarmennirnir voru kosnir eftir pólitiskum sjónarmiðum á Alþingi, að engin trygging væri fyrir því, að i ráðið veldust menn, sem skynbragð bæru á listir og væru færir um að velja myndir til listasafns rikisins. Hefur þeim þótt skilningur Mennta- málaráðs á listum með afbrigðum tregur og myndavalið allt af liandahófi. Þar að auki þótti sýnt af skýrslu mn myndakaup- in, sem Menntamálaráð fékkst til að gefa í eitt skipti, að ekki hefðu verið keyptar myndir fyrir allt féð, sem bar að verja til kaupanna, og hefur fallið grunur á ráðið, að það hafi varið hluta af upphæðinni til annarra þarfa. Myndlistamenn hafa þrásinnis gert kröfu til þess, að fulltrúi frá þeim væri hafður með i ráðum um myndakaupin, en bæði Menntamálaráð og Al- þingi hefur jafnan þverskallazt við. Lenti á siðasta ári í svo hörðu milli Menntamálaráðs og myndlistamanna, að félag þeirra hefur neitað að selja því myndir, fyrr en þeir fengju leiðrétt- ingu mála sinna. Landskunn er för þeirra Menntamálaráðsmanna heim í Blátún til Jóns Þorleifssonar listmálara, er formaður ráðs- ins reiddist honum svo fyrir að vilja ekki selja þeim myndir, að hann hótaði að láta taka af honum húsið og hratt honum frá bíl sinum. Hefur Menntamálaráð siðan verið á snöpum eftir gömlum málverkum í eigu einstaklinga til þess að koma út fénu, sem það á að verja til stuðnings listamönnum. Er sögulegust ferðin til Egils í Sigtúnum með þeim innanráðsófriði, sem varð á Hellisheiði i bilnum, þegar Barða Guðmundssyni hrutu þau óvarkáru ummæli af vörum, að hann læsi ahlrei Tímann. Fram til 1939 var rithöfundum og einstaka listamönnum öðr- um veittur styrkur beint frá Alþingi. Svonefndir fastir styrkir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.