Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 31
I'lMARIT MÁLS OG MENNINGAH 213 Halldór Kiljan Laxness, — það er leikur i nafninu, leikur og töfrar, enda var Halldór Guðjónsson vitan- lega alótækt nafn fyrir þennan kynlegasta kvist ís- lenzkrar menningar á uirLbrotatímum tvístyrjaldarinn- ar miklu. — Til er tröllasaga í Reykjavík um pilt, sem kom ofan úr Mosfellssveit í vaðstígvélum og með nef- klemmur og ætlaði að gerast skáld, kennari og sigurvegari. Ekki veit ég, hvort sagan er sönn, en pilturinn varð allt þetta þrennt. Vaðstígvél og olíustakkur munu hafa verið vörn hins hagsýna manns gegn ósanngjörnu veðurlagi og illri færð, nefklemmurnar einkenn- isbúningur næmlyndra skálda upp úr aldamót- unum. Þegar hinn ungi maður árið 1919 gaf út — „á kostnað höfundarins“ — fyrstu bók sina, sem er ástarsaga, Barn náttár- unnar, eru nefklemmurn- ar enn til, en farnar að liallast undan athugulu augnaráði; vaðstígvélanna gæt- ir litið, og föðurnafnið er farið veg allrar veraldar, — hann kallar sig Halldór frá Laxnesi. Barn náttúrunnar er skáldsaga, fremur þunn í roð- inu. Eigi að síður er bókin athyglisverð frumsmíð stór- merkilegs skálds. Áhrifa af ýmiskonar lesningu, — Ham- sun, Björnson —, gætir allmikið. Þegar í þessari hók er sá blendingur af ljóðrænu og raunsæi, er einkennir allt verk Halldórs, í algleymingi. Það er ekki von, að seytján ára unglingur ráði við að samræma slíkt töfra- Halldór Kiljan Laxness.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.