Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 35
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 217 steinninn úr Bænuin“ og minna Halldór lielzt á „há- vært garg úr bænum“; en þó að vel liggi á skáldinu, meðan hann yrkir liinar undursamlegu, en harla sveita- legu sonnettur, sem eru uppistaða „kantötunnar”, er hin „pólitíska reiði“ ekki dýpra grafin en það, að þegar „pótentátar á paldri“ með „vindi skeknum hárum“ dást að „minnar þjóðar ævialdri“, rennur skáldinu til rifja sú sjón, sem þessi fjarræna aðdáun vekur fyrir aug- um hans: „auralaust fálk, sem hefur á þúsund árum maulað sitt brauð með baslarans hungurtárum, blóðrisa og svekkt af arðræningjans galdri," og hann hrópar hneykslaður: — hegr útlendinginn Ijúga þér sveig úr lárum að Lögbergi í sumarblíðu kaldri!“ Og grunnt er á gamninu, þegar hin „flagglausa stöng“ minnir liann á afhroð það hið mesta, er Islendingar hafa goldið til þessa dags í viðskiptum sínum við fram- andi þjóðir, erlent vald: Menn fundu hvergi trafið hvíta, rauða, sem táknar Lúters kristni og kóngsins mekt og kátast blakti gfir Arasyninum dauða, er búki sviptur saup hann hrím úr stráum á septimo Novembris morgni gráum. Það er ekki hægt að draga upp betri, áhrifameiri né óvægilegri mynd af hörmungarmorgninum í Skálholti. Jón biskup, sem var talinn skáld gott, myndi ekki hafa verið fær um það sjálfur. Kvæðakveri Halldórs frá þjóð- hátíðarárinu hefur ekki verið mikið á loft haldið, og þó glitrar það spjaldanna á milli af þeirri gamansemi, sem á rót sína í alvöru; fyrirbrigði, sem er fremur óvenjulegt innan íslenzkra landsteina. Einu sinni hef 15'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.