Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 40
222 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hins hógværa manns: Væri ekki mál til komið, að for- eldrar og leiðtogar kenndu ykkur að tala eins og sið- uðum mönnum samir? — Það væri sannarlega mál til komið! Orðbragð segir til um innra mann. Áróðurinn er áfellisverðari, einkum frá listarsjónar- miði. En þar er þess að gæta, að viðkvæmni Halldórs er með fádæmum. Það, sem framar öllu öðru einkenn- ir liann frá bj'rjun, er, að hann þolir ekki að sjá eymd- ina og ámáttleikann í kringum sig. Það sker liann i hjartað og dýpra en í hjartastað, — í sálina. Hann æp- ir! Skelfingin yfir kvölum, villuráfi og vanmætti mann- kynsins grípur hann sem æði: Þetta má ekki við gang- ast! Hann leitar í guðs hús; — en guð er fjarlægur og ekki undir það húinn að gera hráðan bata á veröld- inni og kjörum mannkynsins í veröldinni. Halldór unir því ekki, að ekkert sé hægt að gera, þar sem svo mörg- um líður illa — og svo margir fara afvega. Hann hættir við að verða helgur maður og sætta sig við vankanta sköpunarverksins í yfirholdlegri hrifningu, — a.m.k. hættir hann við að ganga í helgan stein. Hann ekur nökkva sínum á önnur höf. Hvert er að leita? Fyrir sjónum hans verður skipu- lag, sem er jafn öfgakennt og óbilgjarnt og hann sjálf- ur: reiðubúið að leggja allt í sölurnar fyrir hugsjón- ir, sem eiga að hæta heiminn — eða þó kjör mann- kynsins í heiminum. Hvað er í sjálfu sér eðlilegra en Halldór snúi sér með ölium sinum eldhuga þangað, sem honum virðist eina vonin falin?------- Af listamanni er ekki með sanngirni hægt að krefj- ast annars en þess, að hann skrifi, teikni eða tálgi eins og honum hýr í brjósti. Hitt er mönnum svo vitanlega í sjálfsvald sett, hvernig mönnum „lika“ verk lians. Ég er að meira eða minna leyti sammála þeim, sem finna að því lijá Halldóri, að ýmislegt í hókum hans sé ekki hollt fvrir liörn og unglinga. Ég vildi meira að segja leggja til við hann, að liann, þegar þar að kem-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.