Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 46
228 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sér og sínu. Ibúðarhúsið og fjárhúsið byggir hann sam- an, liann gerir ekki mikinn mun á manninum og sauð- kindinni. Féð er eina tekjulind fátæka bóndans og und- irstaðan að sjálfstæði hans. Ivonan hefur áskotnazt hon- um um leið og hann komst yfir jörðina hjá hrepp- stjóranum, og hann grunar að einhver annar muni faðir að barninu, sem hún á í vonum. Þau hjónin eiga enga samleið. Konan lætur bugast í örðugleikum frum- hýlisins, óttast ægivöld heiðarinnar og verður veik af löngun i kjöt við trosátið. Bjartur fer að heiman til þess að leita kindar, og skellur á hann stórhríð. Hann ríður yfir fljót á hreintarfi, sem hann reynir að drepa, liggur úti í skafli holdvotur og kveður rimur til þess að halda á sér liita. Þegar heim kemur, finnur hann konuna látna og hjá henni nýfætt lifandi harn. Séra Guðmundur, þessi furðulegi pokaprestur, sem nýtur álits sóknarharna sinna eingöngu vegna fjárkyns- ins, sem hann hefur flutt með sér í sveitina, treður ann- arri konu upp á Bjart, þegar hann kemur að panta lík- ræðu vfir hinni látnu. Og Bjartur eignast börn, sem alast upp undir handleiðslu ömmunnar, en hún er fjör- gömul og sálmafróð. Bjartur herst þrautseigri haráttu kothóndans við náttúruöflin og þjóðfélagið, við pest og grasleysi, svikula kaupmenn og ranglát sveitarútsvör. Samvinnuhreyfingin eflist á blómaskeiði stríðsáranna, og Bjartur spyrnist lengi á móti, en gengur að lokum í kaupfélagið og fer svo á höfuðið, eftir að hafa feng- ið lán til þess að hyggja hjá sér. Viðleitni fólksins að ná efnalegu sjálfstæði fer út um þúfur i samkeppninni við hlífðarlaust einstaklingsauðvald. Jörðin er seld und- an Bjarti, og hann verður að byrja búskap á nýjan leik. Skapið harðnar, því að hann er jafnan sjálfum sér nægur, og það verður æ tómlegra umhverfis liann. Hvíldarlaus harátta gerir hann mikilúðgan en stein- runninn, hún hefur kostað hann þátt úr eðli mennskra manna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.