Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 52
234 TÍMARIT MÁLS OG MENNIXGAR unnar í draunileiðslu og hlustar á hljómana hið innra. „Mannlífið er aukaatriði, næstum ekki neitt. Feg- urðin er hið eina sem skiftir máli.“ Á vetrum kennir hann í samkomuhúsinu, sem varla er fokhelt. Oddvitinn er nízkur á móinn, og börnin sí- kvefuð. Þegar hann hefur haldizt þarna við í fimm ár, finnst honum hann hafa sóað lífi sínu, fórnarlund lians liafi leitt liann á glapstigu. Þá kemur til hans vitavörð- ur með dóttur sína fjórtán ára, sem liann á að kenna kristin fræði. Hún er stór, dökkhærð og holdug, eins og striðalin skepna, kraftmikil af róðri og mjöltum. Honum finnst broslegt að staglast á biblíusögum við þessa stúlku, svo fullorðinslega og skynuga, og hún ber litla virðingu fyrir kennara sinum. Þau fljúgast á, og honum verður það á að gerast helzt til fjölþreifinn. Og nú hefjast heilmikil réttarhöld, frábær skopsýning á beitingu dóms- og framkvæmdarvaldsins í þessari afskekktu byggð. Síðan er liann sendur einn sins liðs til Revkjavikur til þess að taka þar út hegninguna. I fanga- klefanum er hann að því kominn að týna trú sinni á sólina, en skáldið Sigurður Breiðfjörð kemur af himn- um ofan í gullreið sinni og boðar honum fund við konu, sem nefnist Bera. Á heimleiðinni á skipinu heldur hann sig hafa fundið hana, hreina og skæra ungmey, sem er í fyrstu feimin við tilbeiðslu hans, en hverfur svo til móts við hann. 1 henni hefur hann fundið fegurðina holdi klædda. „Sérhvert afbrot er lcikur, allur harmur léttbær hjá þvi að hafa uppgötvað fegurðina.41 Hún á lieiina hinum megin við jökulinn, og nokkru síðar spyr hann lát hennar. Hann gengur þá upp til jökulsins saddur lífdaga. Ilann er ofurlítið skoplegur, nokkuð afskræmisleg- ur, en þó einkum brjóstumkennanlegur, þetta snauða alþýðuskáld. Hann er leiksoppur lífsins, skortir þrótt til þess að verða sá, er hann helzt kýs, verður fórnar- lamb sinnar eigin samúðar með öllum, sem eiga bágt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.