Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 53
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 235 og hjálparvana eru, heillaður heiðum sársauka sjálfs- afneitunar og afplánunar. Hann glæpist á hinni örlaga- riku og einhliða sjálfsrannsókn, verður of starsýnt í eigin barm, en sú liætta vofir einatt yfir skáldinu, sem býður umhverfi sínu byrginn, og sjálf fegurðarþrá hans leiðir hann að lokum inn i tómið. Persóna hans liefur gert höfundinum auðið að lýsa nútímalífi á fslandi með skörpum andstæðum og dramatískri spennu milli veruleika og hugarflugs. Andi fornsögunnar lifir enn í nýtízku umhverfi á íslandi. Hið liðna, liið frumstæða og upprunalega brýzt stöðugt gegnum nýmenningarhjúp- inn, nýtt og gamalt blandast á undarlegan og torræð- an liátt, rústir erfðavenjunnar gnæfa upp úr villigróðri þjóðlífsins og félagslegri hrörnun. Þarna er mergð af einkennilegu fólki, því að lifið verður þar ekki ham- ið í mótum viðurtekinnar venju, það kraumar og sýðui upp úr, ástríðan og ímyndunaraflið sprengja sífelll af sér allar viðjar á þessari eldfjallaej'. Með mikilli list, miklu fjöri, næmum skilningi og ágætum árangri hef- ur Laxness gert þarna þverskurð af íslenzku þjóðfélagi, þar sem fátæka skáldið hans er eins konar Don Quix- ote, farandriddari fegurðarinnar og skáldskaparins. Þarna skiptast á sprenghlægilegar skopstælingar, glæsi- leg frásögn og einlæg innlifun, leiftur frá leyndardóm- um mannlegra tilfinninga. Þessar síðustu bækur Laxness eru að nokkru ritað- ar erlendis. Þær sameina fjarlægð og nálægð, þungvægl reyndarefni og taumlaust og skapandi hugarflug skálds- ins. Maðurinn er svo víðfeðmur, á svo margs úrkosti, er svo fullur af andstæðum, að hann hlýtur ávallt að vekja eftirvæntingarfulla óvissu. Þróttmikið listamanns- eðli, eirðarlausar gáfur og enn óslævt tilfinninganæmi afla honum samtímis mikils trausts. Við lestur síðustu bóka hans verður sú sjiurning áleitnust, hvort skarp- skyggni hans á veruleikann sljóvgist ekki vegna vax- andi hneigðar hans til leiðsluhrifningar og draumóra. 16*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.