Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Blaðsíða 56
Ólafur jóh. Sigurðsson: Stjörnurnar í Konstantínópel. Ég lagði heitar varirnar að glugganum, blés ákaft og kepptist við að þíða klakahimnuna, unz dálítil vök myndaðist á miðri rúðunni, umgirt hrímloðnum frost- rósum. Ég sá fjallið og himininn, svellin í mýrinni fyr- ir neðan túnið og snævi þakta heiðaflákana fyrir neð- an mýrina. Úti var kyrrt og kalt: jólaföstuhúmið blán- aði óðum, en tunglið var ekki komið upp og stjörn- urnar langt úti í geimnum, ósýnilegar leitandi auga, fjarlægar snauðum dreng, sem þráði hina silfurskæru geisla þeirra. Þær koma bráðum, hugsaði ég. Þær eru áreiðanlega á leiðinni hingað, eins og í gær, eins og í fj'rradag, eins og alltaf í heiðskiru veðri. En svo var mál með vexti, að stjörnurnar yfir fjall- inu brunuðu út í ókunnan fjarska, þegar dagrenning- in svipti rökkrinu af jöklinum í austri og lagðist ská- liallt yfir mýrina fyrir neðan túnið; þær týndust eins og draumur um munaðarvöru, en birtust aftur í ljósa- skiptunum á kvöldin og röðuðu sér á himininn yfir fjallinu, kvikar og tindrandi. Mér var ekki fyllilega Ijóst, hvers vegna þær voru á þessu ferðalagi, hvers vegna þær héldu eklci kyrru fyrir yfir eggjum fjalls- ins og lofuðu mér að dást að sér; kannski þurftu þær að raða sér á festinguna yfir öðru fjalli úti í geimnum, kannski svolítill hær standi undir fjallinu úti í geimn- um og svolítill drengur búi til auða vök á rúðunni? Ef til vill fóru þær alla leið til Konstantínópel og sendu hlíðan Ijóma inn um glugga kastalanna? Æ, það var í rauninni afleitt, að vera svona lítill og geta ekki farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.