Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAH 24tí væntingarfullur. En faðir niinn hafði skyndilega breytzt. Hann var orðinn harður á svip og þungur á hrún, eins og þegar oddvitinn var að innheimta útsvarið. Nújá, sagði hann þyrrkingslega og linýtti skrotugg- una sína í eitt hornið á snýtuklútnum. Við eigum nóg guðsorð á heimilinu. Og við höfum ekki efni á að kaupa neitt glingur. Móðir mín bar matinn á borð og bað mennina í liálf- um hljóðum að fyrirgefa sér fátæktina. Kristniboðinn signdi sig í flýti, sneri sér siðan að föður mínum og mælti í áminningartón: Það er aldrei of mikið af guðs- orðinu, bóndi sæll. Faðir minn múldraði eitthvað ofan í barminn og hnyklaði brýnnar. Hitt er annað mál, liélt kristniboðinn áfram, að bless- að sveitafólkið hefur ekki úr miklu að moða á þess- um tímum. En heldur vildi ég svelta lieilu hungri en fara á mis við náðarlind guðs í ritningunni, í hugvekj- unum, í sálmunum og öðrum lielgum ritum. Eða getur nokkur lifað af hrauði einu saman? Ykkur er svo sem velkomið að sýna þetta dót, þegar ég er húinn að vatna kúnni, sagði faðir minn eftir nokkra þögn. Ég varð svo glaður, að mig langaði til að lilaupa upp um hálsinn á honum og klappa hon- um á vangann. En ég læt ykkur hara vita, hætti hann við, að ég kaupi ekki neitt. Það árar ekki byrlega núna. Hann gekk út, en mennirnir grúfðu sig yfir matinn. Ivristnihoðinn horðaði hægt, stakk gafflinum gætilega í hitana og virtist jafnvel skoða þá alla, áður en liann lét þá upp í sig, tuggði í mauk og leit varla upp frá máltíðinni. En velgerðarmaður minn hroðaði í sig slátri og brauði eins og liann væri í kappi við gírugan hák. Ég dáðist að honum af barnslegri einlægni, sér- iiver hrevfing hans orkaði á mig eins og dularfull sefj- un: ég færði mig til hans, unz ég stóð við hliðina á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.