Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 247 honum og horfði á hann með opin munn. Hann lilaul að vila allt. Iivað segir þú, snillingur, dúnposi, glókollur? spurði hann glaðklakkalega og kingdi heilli lundabaggasneið, svo að harkakýlið hoppaði á hálsinum. Hefurðu nokkurn tíma verið i Konstantínópel? spurði ég lágt, því að systir mín stóð í dyrunum og starði al- varlega á mig, eins og hún vildi ávíta mig fyrir fram- hleypnina. Hvort ég' hef! svaraði hann og rak upp skellihlátur. Ég flaugst á við liundtyrkjann dag og nótt, barði sold- áninn og flengdi furstana, eyðilagði kvennabúrin og tæmdi ámurnar, setti fjörutíu verzlanir á hausinn og reytti allar fjaðrirnar af páfagaukunum! Mér leizt ekki á blikuna. Eftir þessu að dæma, var lítið um dýrðir lengur í hinni fjarlægu borg. Mér liafði aldrei komið til hugar, að slíkar róstur gætu átt sér stað í Konstantinópel. Mér fannst jafnvel varhugaverl að fara þangað með foreldra mína og systur; ef til vill yrði ég ofurliði borinn, þótt ég sveiflaði korðanum og væri fær í flestan sjó. Eru engar gráfíkjur þar? spurði ég milli vonar og ótta. Jújújú, gráfíkjur, döðlur og rúsinur, appelsínur, epli og sveskjur, laufabrauð, kleinur og lummur, ungi vin- nr, nngi spekingur. Maður þarf ekki að gera neitt, bara éta og sofa. Það hýrnaði yfir mér. Ég færði mig enn nær hon- og spurði: En stjörnurnar? Eru þær líka í Konstan- tínópel? Jú, mikil ósköp! Fullt af stjörnum, gulum og rauð- um, grænum og bláum, jájá, fullt af allavega litum stjörnum. Heldurðu, að ég geti nokkurntima farið þangað? hvísl- aði ég ofurlágt. Tja, því ekki það? sagði hann og kinkaði kolli, tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.