Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 66
248 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fjaðrastilk upp úr vestisvasanum og fór að stanga úr tönnunum, en liláturinn ískraði niðri í honum. Þú skalt bara tala við sýslumanninn og vita, livort hann leyfir þér að fara, bjóða sýslumanninum pipar í nefið og biðja hann að skrifa soldáninum meðmælabréf. Ivristniboðinn leit maulandi upp frá matnum, leit á- sakandi á velgerðarmann minn og mælti hátíðlega: Fíflskapur við óvita er líka synd. Ég skildi ekki orð lians og gaf þeim engan gaum. Mér fannst ekkert ævintýralegt við kristniboðann. Hann hafði aldrei stolið framhlaðningi. Hann hafði aldrei skotið fanskan hana eða hlunkaði á fresskött bisk- upsins, þar sem hann var að liáma í sig oblátur uppi á grjótgarði. Hann liafði aldrei verið í Kostantinópel. Ameríka? Uss, það var ekki neitt! Ég leit varla við honum. Hahaha! liló velgerðarmaður minn og stakk upp í mig nýrri kúlu. Sjáðu til, ungi dúnposi: Þarna kem- ur pahbi þinn aftur. Og nú færðu hráðum að skoða alla dýrðina! Kristniboðinn leysti frá ólapokanum sínum og lauk upp brúnu töskunni. Foreldrar mínir studdu sig við borðið og horfðu á. Systir mín hallaði sér upp að mömmu og fylgdist með lireyfingum kristniboðans; en ég hað guð í hljóði, að hann lyki sýningu sinni sem fyrst, svo að velgerðarmaður minn gæti farið að af- hjúpa þá leyndardóma, sem lilutu að felast í farangri lians. Biblían? Sálmabókin? Ósjálfrátt minntist ég hinna löngu liúslestra, þegar ég varð að dúsa grafkyrr á rúm- inu og horfa niður á gólfið, meðan faðir minn þuldi í belg' og biðu. Ósjálfrátt minntist ég tvegg'ja ræningja, sem liéngu á krossi, með nagla gegnum hendur og fæt- ur, minntist siðusárs frelsarans, þar sem hlóð og vatn vall út, — æ, það var ekki þetta, sem liugurinn þráði. Hinsvegar grunaði mig, að levndardómarnir í farangri velgerðarmanns míns væru í samræmi við hinar óljósu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.