Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 249 óskir lijartans og bað guð í liimnariki að láta kristni- boðann braða sýningunni. Nei, sagði faðir minn og liristi höfuðið. Við eigum biblíuna og sálmabókina. Hann benti upp á litlu liill- una fyrir ofan rúmið sitt. Við þurfum ekki að kaupa biblíuna og sálmabókina. Assvítans sorgmæði, sagði kristniboðinn og tíndi æ meira guðsorð upp úr ólapokanum. Ný búslestrarbók? Kostar átta krónur. Nei, sagði faðir minn. Við eigum Jónsbók og Péturs- postillu, en auk þess bugvekjur séra Páls. Hann benti aftur upp á hilluna. Passíusálmarnir með nótum? Ivosta tvær krónur og fimmtíu aura. Foreldrar mínir þögðu drvkklanga stund, en svstir mín leit forvitnislega á bókina í höndum kristniboð- ans. Augu lians bvörfluðu ýmist upp i gulnaða skar- súðina eða framan í föður minn. Passísálmarnir með nótum. Nauðsvnlegir á hverju heimili, endurtók hann og brýndi röddina. Litla heima- sætan þarf endilega að eignast þá. Kosta aðeins tvær krónur og fimmtíu aura. Nei, sagði faðir minn dálítið liikandi. Við liöfuin eng- in not af nótunum. Við eigum ekkert orgel. Assvítans sorgmæði, sagði kristniboðinn. Hrukkan á enni lians dýpkaði, eins og hann væri að leita nýrra raka. Ja, liver veit nema þið eignizt orgel einhvern tíma? liélt hann áfram og ljómaði allur í framan. Og þá er gott að eiga Passíusálmana með nótum. Nei, sagði faðir minn og bló kuldalega. Það árar ekki til orgelkaupa núna! Menn eiga ekki að vera skannnsýnir og miða allt við líðandi stund, sagði kristniboðinn og lét tillil sitl smjúga inn í föður minn. Mér er kunnugt um það, bóndi sæll, að ullin hækkar í verði bráðum; kjötið liækkar líka í verði; það kemur kannski nýtt stríð og afkoma 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.