Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 79
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 201 ið, seildist eftir liandleggnum á lienni og reyndi í of- boði að ná föfragripnum. Hún vatt sig af mér, lamdi mig á vangann og ætlaði að forða sér fram í eldhús- ið. Ég greip í pilsfaldinn og togaði í liann af öllum kröftum. Ég var aðeins sjö ára gamall. I næsta vet- fangi hörðumst við i þögulli Iieift, liárreittum hvorl annað, bitum livort annað og klóruðum livort annað, hlóðug og rifin. Ég kom ekki aftur til sjálfs min, fyrr en ég sá, að töfragripurinn lá sundurbrotinn á gólf- inu: hinar tuttugu og fiinm stjörnur soldánsins i Kon- stantínópel höfðu evðilagzt, hin dýrkeypta heimsmenn- ing mín var liðin undir lok. Ég starði og starði. Svstir mín liljóp kjökrandi fram í eldhúsið, en ég gal ekki fengið af mér að snerta á liinum hrotnu og beygluðu leifum. Ég flúði upp í rúm- ið, grúfði andlitið í koddann og grét. Þannig lá ég lengi dags, yfirhugaður af þungum harmi, slegimi til jarð- ar af dýpri sorg en orð fá lýst. Það stoðaði ekkerl þótt móðir mín reyndi að hugga mig og leiða mér fyrir sjónir, að þetta hefði aðeins verið svikult gervi- tól, sett saman úr pjátri, skrúfum og hrennisteini. Það stoðaði ekkert, þótt ég slyppi við átölur og refsingu föður míns, því að ósegjanlegur sársauki og tregi hjó i hrjóstinu, löngu eftir að tárastraumurinn var þorn- aður á vöngunum. Ég reis ekki á fætur, fyrr en jólaföstuhúmið smaug inn í haðstofuna gegnum hinar hrímloðnu frostrósir á glugganum. En þá var eins og álagahamur hrysli: ég mundi skyndilega eftir stjörnunum vfir fjallinu; ég vissi, að innan skamms myndu þær koma utan úr geimn- um, óteljandi, óteljandi, raða sér á festinguna og lauga i hlágeislandi ljóma sínum hinn umkomulausa draum minn, hina óljósu þrá mína — og sorg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.