Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 82
Dmitri Sjostakovits:
Hlutverk listamannsins.
Hin ógurlega styrjöld, sem við nú lieyjum fvrir föð-
urland okkar gegn þýzka fasisnianuni, hinum skelfileg-
asta óvini, sem mannkvnið hefur nokkurn tíma átt, hef-
ur orðið til þess að sameina enn meira en áður allai
þjóðir Ráðstjórnarríkjanna.
Rússneska þjóðin, sem ég' tilheyri, hefur alltaf hafl
á sér orð fyrir brennandi áhuga á visindum, menningu
og listum. Við getum verið lireykin af vísindum okkar,
þau liafa lagt drjúgan skerf til hugsanaþroska mann-
kvnsins, við getum miklazt af hókmenntum okkar, þæi
hafa skapað hetjur, sem liafa varpað skini sínu á þró-
un samfélags manna. Og liljómlist okkar og aðrar fagr-
ar listir hafa gel'ið heiminum óviðjafnanleg listaverk, er
hafa sum orðið dýrmætasta framlag til lieimsmenning-
árinnar. Púskin, Leo Tolstoj, Tsjajkovski og Glinka,
Mússorgski og Repin, Pavloff og Setkenoff — heil liers-
ing framúrskarandi höfunda — eru allir synir þjóðar
minnar. Súvoroff og Kútúsoff, tveir miklir herforingj-
ar, er nýlega báru sigur úr býtum yfir óvinum lands
vors, veittu frægð liinum rússnesku vopnum og juku
hróður rússneskra hermanna, — allt eru þetta synir
þjóðar minnar. Pað er raunverulega ekki til sú grein
menningar, visinda, lista eða liernaðar, sem þjóð mín
hefur ekki veitt frækilegan stuðning og húið mannkyn-
inu dýrðlegar stundir.
Styrjöldin, sem hinir fvrirlitlegu nazistar þröngvuðu
okkur út í, hefur ekki aðeins vakið hjá þjóðum okkar
reiði og hatur gagnvart árásarþjóðunum. Hún hefur