Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Side 85
TÍMARIT MALS OG MENNINGAR 267 Og þó gefa þessi tengsl listamanna við fólkið þeim engan rétt til þess að gera ekki annað en taka að lánj sköpunarsnilli þess. Tónskáldið, til að mynda, hefur annað lilutverk en safna þjóðsöngvum. Helztu verk Tsjajkovskis, svo sem Sjötta hljómhviðan, Ballett-svít- urnar „Þyrnirós“, „Álftavatn“ og' „Hnothrjótssvítan“. eiga ekki í neinum verulegum atriðum ætt sín að rekja til þjóðsöngva, þau eru engar stælingar á þeim. Samt serii áður eru þetta viðurkennd þjóðleg verk. Skylda okkar listamannanna er að læra af alþýðunni án afláts, halda til liaga öllu því, sem fólkið skapar og eitthvert listgildi hefur fyrir þá tíma, sem við lifum á. Þetta stríð er mikill og margvíslegur prófsteinn fyrir listamennina, tónskáld, rithöfunda, vísindamenn. Að- eins hinir hugprúðu og hjartahreinu komast úr þeirri deiglu með heiðri. Stríðið hefur lagt okkur öllum mikl- ar skyldur á herðar. Enginn þegn lands okkar stend- ur né getur staðið fyrir utan þessa alvarlegu baráttu. „Allt lianda vígstöðvunum, allt fyrir sigurinn,“ er her- óp manna og kvenna. Ósérplægni verkamannanna, hin erfiða vinna bænda samyrkjubúanna, þolgæði visinda- manna, hugrekki þeirra, er skipuleggja, ljóðræna skálds- ins, hið skapandi flug tónsnillingsins — allt verður að sameina og gefa af frjálsum vilja, til hinztu agnar, svo að okkar helgasta takmarki, sem við lifum og öndum fyrir, sigrinum, verði náð. Sagan mun í framtíðinni vekja eftirtekt á sérstöku atriði: I landi, þar sem liáð var æðisgengin barálta gegn svörnum fjandmanni, barizt á landi, í lofti og á legi fyrir frelsi og sjálfstæði af öllu afli þjóðarinnar, í því landi dró ekki úr lifi vísinda, lista, menningar. Gagnstætt því varð stríð þjóða Ráðstjórnarrikjanna fyr- ir föðurlandið að jarðvegi, sem upp úr spruttu ný af- rek í listum á stríðsárunum. Leikhús okkar eru fram- takssöm, sýna ný leikrit, skapa nýjar persónur og vekja með þjóðinni göfugar og' hetjulegar tilfinningar. Jafn- 18*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.