Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 88
270
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
í bókinni „Mozart og Salíeri“ skrifar Púskin þessa
athugasemd um Mozart: „Snillingurinn og varmennið
eru ósamræmanleg.“ 1 hvert sinn, er ég minnist þessar-
ar setningar, verður mér hugsaS til örlaga menningar
RáSstjórnarríkjanna og listar þeirra. List okkar er hú-
in öllum vopnum framþróunarinnar og mannkærleika;
á merki hennar eru skráð orð' hrennandi föðurlands-
ástar, orð trúarinnar á manngildið, vitið, IjósiS. Þessar
göfugu hugmyndir, sem liafa vakið til meðvitundar alla
hugsandi nrenn á öllunr tínrunr, munu lrjálpa okkur ti!
að skapa verk, senr endurspegla tínrabil okkar á verð-
nrætan hátt.
Stríð það, senr við nú heyjunr g'egn Hitlerisnranunr,
er stríð mannúðarinnar gegn nramrlratri, strið nrenn-
ingarinnar gegn villimennskunni, stríð ljóssins gegn
nryrkri, stríð réttlætisins gegn lýgi og' svikunr. Allat
þessar nriklu og háu hugmyndir stjórna hugsununr þjóða
Ráðstjórnarríkjanna, á nreðal lrverra eru þeir nrenn.
senr lrafa valið sér listina að lífsstarfi. Og þeir vinna
af kappi að sigri þjóðar sinnar. Og verk þeirra hera
árangur. Við lreyrum hergmál þeirra i þrunrum her-
göngulaganna, senr hlásin eru fyrir hersveitir okkar.
Við sjáunr þau endurspeglast í landinu, sem hefur ver-
ið endurheimt úr höndunr fjandmanna okkar og feng-
ið fyrri íbúunt þess. Og það eru þessi verk, vinna verka-
nranna og bænda, verkfræðinga og listamanna, kenn-
ara og tónskálda, margfölduð nreð hugrekki og' trú-
mennsku varnarlrersins, senr að lokunt nrunu færa okk-
ur sigur.
Halldór Stefdnsson islenzkaði.