Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 96
278 TÍMAIUT MÁLS OG MENNINGAR flultar, en margar þeirra eru svo listrænar að formi, að gildi þeirra varir. Af bókmenntaritgerðum öðrum en að framan eru nefndar, eru helztar: Einar H. Kvaran, Jóhann Jónsson og Höfundurinn og verk hans, erindi, er skáldið flutti á listamannaþinginu. Halldór hefur undanfarin ár koinizt í þá aðstöðu manns, er fremstur gengur í fylkingu, að mest er að honum sótt og harð- ast leitað eftir lífi lians. Hefur lionum þá lcomið vel að vera kappi mikill og ofurhugi og kunna vel vopnaburðinn. í Vett- vangi dagsins er fjöldi greina, þar sem Halldór heyr biturt varnarstríð bæði fyrir sjálfan sig og þær menningarhugsjónir, sem hann er einn helztur fulltrúi fyrir. Halldór liefur í þeim greinum æft sérstakt form, eins konar ferskeytlusnið í óbundnu máli. Hver setning er hnitmiðuð, greinarnar örstuttar og odd- hvassar, svo að þær skörpustu gela orðið eins og sár stunga í brjóst andstæðingsins, og það mun sjaldnar bregðast, að þær hitti markið. Þar sem Jónas frá Hriflu hefur að jafnaði staðið í „andskota flokkinum miðjum“, liefur hann orðið fyrir mikilli skæðadrífu af skeytum Halldórs. Hefur Jónas 'gefið á sér högg- slaði stóra og hættulega, en Halldór sótt af kappi og lítilli lilifð og beitt vopnum óvægilega, enda hafa af hlotizt þær benjar, er seint munu gróa, og er Jónas nú óvígur að kalla. í senn snjöll- ust og áhrifamest þeirra greina, sem liér um ræðir, er Útgáfa Jónasar Jónssonar ó Eindri Benediktssyni eða Lifandi draugur eltir dauðan mann, eins og fyrri titill hennar liljóðaði. Af öðrum ádeiluritgerðum Halldórs í þessari bók, ber sér- staklega að nefna svar hans til kennara og annarra, er réðust ó hann fyrir þýðingu hans á Vopnuin kvöddum og báru honum á brýn, að hann kynni ekki að rita íslenzku! Gefur Halldór þeim eftirminnilega ráðningu í greininni Málið, sem jafnframt er merkasta heimild um vinnubrögð vandlátustu rithöfunda og veit- ir ein saman fullkomnari skilning á mál óg stíl skáldskapar en margra vetra venjulegt málfræðinám fær gert. I fjöhnörgum greinum sínum vekur Halldór máls á hlutum, sem horfa til menningarauka. T. d. er að finna hér í bókinni greinarkorn, er lítið lætur yfir sér, og heitir Að endurreisa Þing- velli (það birtist 1939 í litla timariti Máls og menningar). Hall- dór vitir þar hið dæmalausa hirðuleysi um þennan „lijartastað íslenzkrar sögu“, er „gerður hefur verið að afdrepi og griðastað fyrir fyllirafta og siðleysingja“. Um gistihús Þingvalla segir hann: „Hinu svokallaða hóteli staðarins er lielzt líkjandi við vistar- verur í fátækrahverfi, svo varla mun til vera á íslandi fólk, sem býr við eins döpur kjör og þanu hibýlakost, sem gestum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.