Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Qupperneq 103
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 285 in þá þegar orðin íslenzk biflía. Nokkru síðar forlagði bóka- útgáfa íslenzku verklýðsfélaganna þetta sorprit um verklýðs- hreyfingu heimsins. Bókaútgáfa þessi var þá í þjóðstjórnarhönd- um og naut styrks frá íslenzka rikinu auk styrks, sem tekinn var með nefskatti af verklýðsfélögunum. Áður höfðu nokkrii þjóðstjórnarfulltrúar boðið einkaforleggjurum fram fé með hók- inni, en enginn bitið á agnið. Nú hefur aðalhöfundur bókarinnar, Krebs, verið settur hak við lás og hespu af innflytjendalögreglu Bandaríkjanna sem „hættu- legur útlendingur, meinsærismaður og erindreki fyrir Nazista- þýzkaland“. Mun hann verða sendur heim til Þýzkalands óðar en stríðinu er lokið. Glæparegistur þessa prýðilega manns er i lengra lagi og tilgangslaust að rekja það hér. Þó má geta þess, að 1938 strauk hann af skipi á land í Bandaríkjunum og lá þá undir ákæru fyrir siðferðisbrot. Hann er gamall og nýr ræningi og innbrots- þjófur og sat m. a. þrjú ár í San Quentin tukthúsinu í Kaliforniu fyrir að hafa í ránsferð 1926 hauskúpubrotið smákaupmann í Los Angeles. H. Ií. L. í DULKLÆÐUM. Það var hér á árunum, árum friðar og lítilla tekna, að stund- um bárust manni upp í hendurnar ókunnuglegar bækur og hinar óásjálegustu, illa prentaðar á ljótan pappír. Og innihald þeirra var eftir því: reyfarar af allra versta tagi, þýddir á hraksmán- arlegt mál. Þessar bækur höfðu samnefnið Lögbergssögur og komu vestan um haf. Nú er tími styrjalda og stórtekna, en andi hinna gamalkunnu sagna er ekki útdauður, hann hefur aðeins klæðzt búningi, sem samsvarar tízkunni og kröfum bókakaupenda. En einhvern veg- inn kann ég, samræmis vegna, betur við tötra Lögbergsbók- anna en skartbúning Lady Hamilton, bókarinnar, sem nú er keypt af kappi. En innihald liennar minnir mig mest á áður- nefndar bókmenntir. Hin vandaða útgáfa og góða þýðing er eins og farði, sem sniurt hefur verið yfir illkynjað sár ineð sýking- arhættu. Þetta er hvorki saga hinnar fögru og kaldrifjuðu frillu — ekki aðeins Nelson’s heldur margra annarra — sögð í ævi- sögustíl, né heldur er það skáldverk um sömu persónu. Það er blátt áfram reyfari á borð við Lögbergssögurnar. Um liina gömlu vestanreyfara var hljótt á þeim tíma, sem þeir grasséruðu, en þessi bók hefur verið auglýst i samræmi við hið ytra útlit hennar og verð. Það er auglýst, að „einn fræg- asti ævisagnahöfundur, sem uppi hefur verið“, hafi ritað hana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.