Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Síða 109
l'ÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 291 löngu fyrir jól, en fékkst ekki bundin inn. Við búumst við, að hún geti komið út í byrjun marz. Aðra bók höfum við í huga af gefa út á sama hátt á þessu ári, framhald af Afa og ömriiu cftir Eyjólf Guðmundsson. Viðvíkjandi útgáfu félagsbókanna í ár vil ég taka þetta fram: Pyrsta bindi ma.nnkynssögu er í prentun. Það verður 18 arka hók í sama broti og Tímaritið, prentuð á góðan pappír og með yfir 80 myndum. Höfundur þessa hindis e,r Ásgeir Hjartarson sagnfræðingur. Bókin ætti að geta komið út um miðjan apríl. Hún veiður látin teljast til árbóka þessa árs, en við vonum samt, að reikningar félagsins sýni, að allmikill hluti kostnaðar hennar geti orðið greiddur af árgjöldum fyrra árs. Þá höfum við ákveðið að gefa út skáldsöguna Drúfur reið- innar (G: apes of Wrath) eftir ameríska skáldið John Steinbeck. Þessi bók hefur allsstaðar hlotið einróma lof og miklar vinsæld- ir, og er hún þýdd á mörg tungumál. Kvikmynd hefur ve' ið tekin eftir sögunni og hefur nýlega verið sýnd í Reykjavik. Stefán Bjarman á Akureyri hefur íslenzkað söguna. Hún er mjög löng, yfir 600 blaðsíður, og verðum við að skipta henni í tvö bindi, líeniur annað út snemma i haust, hitt í byrjun árs 1944. Hér að auki kemur út Tímaritið, sem er árlega stór bók, um 20 arkir öll heftin. Fleiri útgáfubækur á árinu hafa ekki ennþá verið ákveðnar, en ef fjárhagurinn reynist svo góður, að mikill hluti kostnaðarins af mannkynssögubindinu konri yfir á fyrra ár, getum við gefið út eina bók til. Verð á Islenzkri menningu I: Til áskrifenda ób. 15 kr., innb. í shirting 39 kr., innb. í skinn 50 kr. Til annarra félagsmanna ób. 30 kr., innb. í shirting 54 kr., innb. í skinn 65 kr. í lausasölu ób. 55 kr., innb. i shirting 80 kr., innb. í skinn 95 kr. Þeir, sem hér eftir vilja gerast félagsmenn og fá Arf íslend- inga, verða að greiða árgjöld félagsins fyrir árin 1942 og 1943 og njóta siðan sömu kjara sem aðrir félagsmenn, sem ekki eru gamlir áskrifendur að Arfinum, það er: Þeir fá íslenzka menn- ingu I keypta á verðinu 30, 54 og 65 kr. Þessar bækur Máls og menningar eru uppseldar: Af árg. 1938 Efnisheimurinn og Rauðir pennar IV. — — 1939 Móðirin II, Andvökur, Austanvindar og vestan. — — 1940 Timaritið (1. h). og Rit I eftir Jóhann Sigurjónsson. — — 1941 Afi og annna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.