Tímarit Máls og menningar - 01.12.1942, Page 112
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
NÝJAR BÆKUR
Ágúst Guðmundsson frá Halakoti: Þættir af Suðurnesjuin. End-
urminningar. Formálsorð eftir Jón Eyþórsson. 113 bls. Verð
ób. 8 krónur.
Gils Guðmundsson: Frá yztu nesjuni. Vestfirzkir sagnaþættir.
156 bls. Verð ób. 12 krónur.
J. Magnús Bjarnason: í Rauðárdalnum I—II. Þessar bækur
eru nr. 2 í væntanlegri heildarútgáfu höfundarins. 482 bls.
Verð ób. 36 kr.
Dr. Jón Helgason: Arbækur Reykjavíkur 1786—1936. 2. útg.,
seni Jón Jóhannesson, dr., hefur séð uni. 425 bls. Verð 100
kr. ib.
Jón Trausti: Ritsafn IV. Sögur frá Skaftáreldum. 543 bls.
Verð ób. 60 kr.
Jónas Kristjánsson: Nýjar leiðir. Fyrirlestrar og ritgerðir um
manneldismál. 192 bls. Verð ób. 20 kr.
Ólafur Jóh. Sigurðsson: Kvistir i altarinu. 8 smásögur. 262
bls. Verð ób. 23 kr.
Sigfús Einarsson og Páll ísólfsson: Sálmasöngsbók til kirkju-
og heimasöngs. Ljósmyndaprentun eftir útgáfunni 1936. Verð
íb. 65 kr. og 75 kr.
Valgerður Bencdiktsson: Endurminningar um Einar Benedikts-
son, skráð hefur Guðni Jónsson mag. 196 bls. Verð ib. 50 kr.
Vilhjálmur Stefánsson: Ultima Thule. Torráðnar gátur úr Norð-
urvegi. Ársæll Árnason íslenzkaði. 312 bls. Verð ób. 40 kr.
ib. 50 kr.
Frú Roosevelt segir frá. Sjálfsæfisaga. Jón frá Ljárskógum ís-
lenzkaði. 380 bls. Verð ób. 40 kr., íb. 52 kr.
Lytton Strachey: Florence Nightingale. Æfisaga þessarar heims-
frægu lijúkrunarkonu, „konunnar með lampann“. 92 bls.
Þorsteinn Halldórsson þýddi. Verð íb. 30 kr.
H. V. Schumacher: Lady Hamilton — Ástmey Nelsons. Magnús
Magnússon islenzkaði. 220 bls. Verð ib. 50 kr.
P. G. Wodehouse: Snabbi. Kaflar úr æfisögu fjáraflamanns.
Skáldsaga. Páll Skúlason þýddi. 264 bls. Verð ób. 28 kr.
Bækur sendar gegn póstkröfu um land allt.
Bókabúð Máls og menningar
Reykjavík, Laugavegi 19. — Sími 5055. — Pósthólf 392.