Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 10
HETJURAUN Eftir NIKOLAI OSTROVSKÍ Þessi bók er hetjusaga og um leið hetjulegt afrek hvernig hún er til orðin. Hún gerist á tímum rússnesku byltingarinnar, 1917—1922, og tveim árum síðar byrjar höfundurinn (sem jafnframt er söguhetjan) að rita söguna. Hann er einn af þeim sem á unga aldri sogast inn í byltingar- flóðið, gagntekinn af hugsjónum hennar, vinnur hetjudáðir, fyrst á víg- vellinum, síðar við endurreisnarstarfið, en hefur særzt hættulega, verður óvinnufær, lamaður og blindur. En hann vill ekki láta bugast, ekki vera dæmdur svo ungur úr leik, og hefst nú hin andlega hetjusaga höfundar (og sögupersónu) sem er saga þess hvemig þessi bók varð til. Nikolai Ostrovskí er einn frægasti rithöfundur Sovétríkjanna, og saga hans, Hetjuraun, talið sígilt verk. Ilann fæddist 1904 og varð aðeins 32 ára, andaðist 1936. Höfuðpersóna sögunnar, Pavka Kortsjagin, eða með öðrum orðum höfundurinn sjálfur, hefur orðið fyrirmynd og fordæmi milljónum æskumanna og bókin nýtur sömu vinsælda í dag og þegar hún kom út fyrir 24 árum. Þýðandi bókarinnar, Þóra Vigfúsdóttir, segir í for- mála: „Bókin er gagnsýrð af þeim anda sem ríkti á fyrstu dögum bylt- ingarinnar og árin eftir, þegar um líf eða dauða var að tefla fyrir hið unga verklýðsríki. Hún er sígildur vitnisburður um þessa tíma, og um leið fagurt dæmi um mannlegt fórnarþrek, um sigur andans yfir efn- inu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.