Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 94
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ferjað yjir Þjórsá hjá Þjórsárholti; myndin gerð aj Jules Noel eftir uppdrœtti hðjundar. hraktir út í jafnharðan með grjót- kasti. Þegar útséð var um, að þeir sneru aftur, greip einn ferjumanna mig óvörum og bar mig út í bátinn, sem flaut tvo metra undan landi. Ein merin hafði komizt upp á bakkann, þrátt fyrir grjóthríðina, og var hún bundin við bátinn. Ég sat í skutnum innan um reiðtygi og fylgdist með aumingja skepnunum, er ég bjóst riaumast við að sjá framar; straum- urinn bar þær ótrúlega hratt niður ána, ekkert stóð upp úr nema nasirn- ar og taglið, sem flaut eins og þang ofan á vatninu. Við fengum svo snarpa vindhviðu á okkur úti í miðri ánni, að bátnum nærri hvolfdi. Hún feykti burt mistrinu, og ég sá, að okkur bar til sömu strandar; bærinn í Þjórsárholti blasti við mér, ég sá heimilisfólkið standa veifandi í brekkunni, og mér fannst ég vera á leiðinni til nástranda. Einhvern veginn komumst við þó klakklaust yfir ána. Áhyggjur inínar snerust nú um hestana, sem ég taldi víst, að hefðu drukknað. En viti menn, skammt frá ánni fann ég þá alla á beit, svo rólega, að sem snöggv- ast efaðist ég um, að þetta væru hrossin mín. Nú var haldið rakleitt að Stóru- Völlum, þar sem ég hitti fyrir há- menntaðan prest.1 Hann bauð mér strax að vera, en ég var ákveðinn að komast að næsta bæ við Heklu, til þess að geta gengið á fjallið daginn eftir, og hét honum því að gista á bakaleiðinni. Þá bauðst hann til að fylgja mér að Haukadal, en bóndinn þar gæti síðan komið mér til bóndans í Selsundi, sem er næsti bær við Heklu. Ég hlakkaði til að halda það heit, ekki sízt vegna þess, hve hann talaði góða latínu og allt var hrein- legt á prestsetrinu, — og það sem mest var um vert: ég hafði séð upp- búið rúm með drifhvítu líni í þilj- aðri stofu, heillandi uppgötvun fyrir 1) Þessi hámenntaði prestur mun vera séra Guðmundur Jónsson. Hann var um skeið við kennslu hjá Sveinbimi Egilssyni, varð prestur í Grímsey 1843, en fékk Stóru-Völlu á Landi 1846; hann lézt 1889. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.