Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 81
Á FERÐ UM SVEITIR ÍSLANDS Á leið yjir Lyngdalsheiði; myndin gerð af V. Foulquier eftir uppdrœtti höfundar. með kaffið, en ef ég hefði ekki verið svona utan við mig, hlaut ég að sjá, að þetta var langt um hærri maður með Skotahúfu á höfði, sem í var stungið blóðugum lóuvæng. Ég fékk naumast tíma til að snúa mér við, þegar húrrahróp hrifu mig af dvalan- um og rifu nærri þakið af kirkju- skriflinu. Þarna voru þá komnir Skot- amir og Englendingarnir af Arctur- usi á leið frá Geysi. Það lak úr þeim eins og vatnadísum, en þeir höfðu veitt vel. Sá eini, sem ekki var ánægð- ur, var skipstjórinn, forfallinn myndatökumaður, sárreiður sólinni eða sólarleysinu, sem olli því að hann gat aðeins tekið mynd af þoku eða hveragufu. Við vorum orðnir fimmtán í litlu Þingvallakirkjunni. Borðið mitt var stækkað með því að ýta saman bekkj- um, því að nú átti að halda upp á endurfundinn með púnsdrykkju, ræð- um og söng, en þreytan sagði brátt til sín, svefn seig á brár og menn drógust með herkjum þangað, sem þeir gátu rétt úr sér. Það var sofið á öllum kirkjubekkjunum, kórinn var bókstaflega þakinn, og ég hreiðraði um mig á pallinum fyrir framan skáp- inn, sem kom í stað altaris. Skipstjóri taldi það samboðnast virðingu sinni að sofa í prédikunarstólnum, og gegndi hann jafnframt hlutverki org- els alla nóttina. IV [Nougaret skoðar sig um á Þing- völlum í þrjá daga, en heldur svo áfram yfir Lyngdalsheiði niður að Laugarvatni. Hann er stórhrifinn af landslaginu, fögru og hrikalegu, en steinhissa á því, hve bóndinn á Laug- arvatni og hraustlegur barnahópur, sem hann sér þar, skuli vera svo óhreinn, með allt þetta heita vatn rétt við bæjardyrnar. „Hreinlæti er óþekktur munaður á íslandi.” Þeir flýta nú för í áttina til Geysis yfir miklar torfærur. Skammt frá Miðdal er birkiskógurinn svo þéttur, 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.