Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1958, Blaðsíða 54
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hátt á annan tug milljóna og var enn hálf tíunda milljón síðasta friðarárið, 1939. Ævintýraleg framleiðsluaukn- ing Bandaríkjanna í heimsstyrjöld- inni síðari stafaði af því að nýtt voru vinnuafl og framleiðslutæki, sem voru fyrir hendi á friðartímunum, en fengu ekki að njóta sín fyrr en nauðsyn stríðsins braut lög hagkerfisins. Ekki var langt liðið frá stríðslokum, þegar milljónum atvinnuleysingja í Banda- ríkjunum fór aftur að fjölga veru- lega. Síðla árs 1949 og fyrri hluta ársins 1950 komst atvinnuleysingja- talan upp í hálfa fimmtu milljón. Þá kom Kóreustríðið með allsherjar her- væðingu Bandaríkjanna og banda- manna þeirra. Atvinnuleysingjarnir voru kallaðir i herinn og hergagna- iðnaðinn og voru „aðeins“ hálf önn- ur milljón talsins haustið 1953, þegar velmegunartímabilið, sem Kóreu- stríðinu fylgdi, náði hámarki. Misseri síðar, á útmánuðum 1954, höfðu orð- ið gagnger umskipti. Atvinnuleys- ingjar voru orðnir 4.1 milljón. Nokk- uð rættist úr á næstu árum, en at- vinnuleysingjatalan var þó á þriðju milljón fram á síðasta haust. Þá tók að halla undan fæti. Samdrátturinn í atvinnulífinu og vaxandi atvinnuleysi hafa haldizt í hendur. í desember í vetur voru 3.374.000 atvinnuleysingj- ar skráðir í Bandaríkjunum, 895.000 fleiri en á sama tíma ári áður. Síðan hefur atvinnuleysið aukizt stórum, verkalýðsmálaráðuneytið í Washing- ton áætlaði um miðjan janúar að í lok þess mánaðar yrði tala atvinnu- leysingja komin yfir fjórar milljónir, og miðaði þar við fjölgun umsókna um atvinnuleysisstyrki. Febrúar og marz eru þeir mánuðir, sem að jafn- aði sýna mest atvinnuleysi í Banda- ríkjunum. í kaupsýslutímaritum er gizkað á að á þessu ári muni atvinnu- leysingjatala þeirra mánaða komast yfir fimm millj ónir. Verkalýðsmálaráðuneyti Banda- ríkjanna úrskurðaði 22. janúar, að 45 af 149 helztu iðnaðarsvæðum landsins byggju við „verulegt“ at- vinnuleysi, og fyrirtæki þar ættu því forgangsrétt á framkvæmdum fyrir hið opinbera. Á þessum svæðum eru sex af hundraði vinnufærra manna eða meira atvinnulausir. Fyrir ári síðan voru samsvarandi svæði nítján talsins. Mest er atvinnuleysið í bíla- iðnaðinum, flugvélaiðnaðinum, verk- smiðjuvélaiðnaðinum og stáliðnaðin- um. Hæst komst atvinnuleysið á þess- um svæðum í tólf af hundraði. Þrem dögum eftir þessa skýrslu- gerð verkalýðsmálaráðuneytisins komu borgarstj órar borga í New York fylki saman á fund til að ræða ráðstafanir vegna ört vaxandi at- vinnuleysis. Tillögur komu fram um að efna til atvinnubótavinnu fyrir atvinnuleysingja, sem fullnotað höfðu rétt sinn til atvinnuleysisstyrks og komnir voru á opinbert framfæri. Einnig voru raddir uppi um að hefta 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.