Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 38
TIMARIT MALS OG MENNINGAR heiður himinn og sólskin glatt, nema hvað mistursrykið, er þó var minna lil himins að sjá, deyfði nokkuð henn- ar skin, og sýndist þar með rauðleit- ari síðdags. 20ta Misturið nú minna en næsta dags, svo sáust öll fjöll í kring, með ærnum blikuroða umhverfis sólu, fannst þá og hér fyrst merkjanlega brennusteins brunaþefur. 21ta Nú var sól fagurrauð að líta allan dag, sem og geislar hennar er inn skinu í hús, þegar ský greiddi frá henni, með sama lit. Misturið í mesta lagi, svo allan dag sá ei frá Grund til Núpufells (fjalls), ei stórt yfir mílu vegar eftir þingmannaleiðar tali, að segja hér í firðinum.1 22n Minna misturið, en nú var að finna, nær aðgætt var, annarligan ýr- ing úr þoku sem þó ekki vætti það liann á kom, en bar mest á í augum manna. 23a Mistur mikið, sáust þó fjöll, en roði mikill fyrir og kring sólu, einkum að venju á morgna fyrir og um dagmál, en þó meir um og eftir miðaftan á kveldin. 24ða Yfrið mistur, lítt minni sól- arroði. 25ta Mikið mistur, einkum eftir nón, og var þess hegðan sú venjulig- ust að það sást á morgna mest til dala, þynnti lítt um miðjan dag, en á kveld eftir nón og þar um bil, nær 1 Þessi vegalengd er 12 km á korti. — 2 Þ. e. hafkylja tók að blása; var þess kólga mest og myrkvust í öllu norðri. 26ta Mistur mikið framan af degi. 27da [Mistur] meira og varaði lengur fram eftir degi, þó lítið við kveld. 28da [Mistur] mikið og þoku- blandið. 29da Mesta misturdimma, með lít- illi daggarfallslíkingu. Conf. sup. ad 22 h.2 30ta Lítið mistur að sjá, og þar eftir fóru aðrir þess annmarkar. / Julio. lta bar ei á misturi. 2n Nokkuð meira, og nú með sterkri brennisteinsbrunafýlu. 3ja Sást ei til misturs mikið, en mikill roði fyrir sólu, undir og um dagmál. 4ða Misturmóða ei jafnlig, en sól- arroði að morgni mikill. 5ta Mistur nú í mesta og dimmasta lagi. 6ta Mikill roði fyrir sólu að morgni og mistur ærið með fýlulykt, sem að vísu jafnan fylgir nokkur, þó með mismun. 7da Ærið mistur þokublandið. 8da [Mistur] eins, nokkuð minna. 9da Mikið síðdags. lOda Eins. llta í meira lagi. 12ta Með mesta móti. Sbr. hér að framan við 22. þ. m.“ 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1960)
https://timarit.is/issue/380829

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1960)

Aðgerðir: