Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 9
LANDHELGI ISLANDS Tylftardómurinn á Alþingi 1. júlí 1500, kenndur Við lögmennina Finn- boga og Þorvarð, er lagasetning um samskonar bann við fiskveiðum út- lendinga á djúpmiðum við landið. En víðátta fiskimiðanna var að sjálf- sögðu aldrei ákveðin sérstaklega. Þess var ekki þörf þegar bæði konungur og íslendingar kröfðust einkaréttar á þeim. En landsýn var hið eina sem skipti máli til að auðkenna miðin, þó að ýmsar veiðar væru stundaðar utan landsýnar. Þessi regla hefur verið nefnd sjónhelgi eða sjóndeildarregla. I tveim dómum Landsyfirréttar 1883 og 1884 er sagt „að orðin fiski- eða hákarlamið í ísafjarðarsýslu nái til allra þeirra fiski- og hákarlamiða, sem sýslubúar sækja á, að minnsta kosli þegar þau eru ekki lengra frá landi en svo, að mið verði tekin á landi í ísafjarðarsýslu.“ Á nokkrum stöðum í fornritum vorum kemur fyrir orðalagið: „að hafa fugl og hval“ af landi. Virðist með því vera ált við tiltekna fjarlægð frá strönd utan landsýnar, og e. t. v. einhverskonar lögsögu. Þess hefur verið getið til að hér sé um að ræða 50—70 sjónn'lna fia lægð frá strönd- um. Alla 16. öldina máttu Islendingar vera á verði á tvennum vígstöðvum, í fyrsta lagi gegn ágangi erlendra fiski- manna og á hinn hóginn gegn undan- látssemi konungs. Eitt merkilegasta dæmið um þessa viðleitni er samn- ingur Alþingis 1527, gerður að undir- lagi þeirra biskupanna Jóns Arasonar og Ogmundar Pálssonar, við Englend- inga og Þjóðverja, sem lofa að gera ekki út menn né skip til fiskjar hér né héðan. í sömu átt gekk Vilborgar- staðadómur í Vestmannaeyjum 1. desember 1528 sem dæmdi brott úr Eyjum ólöglega búðsetumenn og heimilaði upptöku á fé allra þeirra sem reru fyrir„eingelska menn“. Árið 1544 gerði höfuðsmaður upptækan mikinn fjölda fiskiháta fyrir Ham- borgarmönnum við Suðurnes. Þessa ákvörðun kærðu þeir til Alþingis sem staðfesti hana í öllum greinum með samþykkt þeirri (dómi) sem kennd er við Otta Stígsson, uppkv. 30. júní 1545. Enda þótt kosti íslendinga væri þrengt mjög eftir siðaskiptin 1550 héldu þeir áfram að berjast fyrir rétti sínum til fiskimiðanna. Hér nægir að nefna sendiför Jóns lögmanns Jóns- sonar árið 1592 með bænarskrá til ríkisráðs og konungs, Egilsstaðadóm árið 1594, og innheimtu Ara Magnús- sonar í Ögri á hval- og fiskveiðatolli af skipum Baska og Frakka árin 1613 og 1614. Af þessari skipatöku Ara spannst mikið mál. Árið 1545 hafði verið sett í lög (dæmt) með fyrr- nefndum Alþingisdómi að duggarar sem til næst skuli greiða til konungs tvo englotta (angel-noble), en salt- tunnu og eitt bjórfat (,,hogsetur“) til höfuðsmanns. Hér er konungur farinn að slaka á vörzlunni, en heldur þ° 07 O (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.