Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1960, Blaðsíða 4
TIMARIT MALS OG MENNINGAH hejði sömu aðstöðu mí og fyrir stríð mundi M.R.A. langlí/clegast ekki. vera að tvínóna við að veita honum lið. Hér jyrir aftan er birtur lokakajlinn úr luttugu ára gamalli rilgerð um Ox- fordhreyfinguna eftir Helge Krog, norskan rithöfund.* Niðurstöður greinar- innar virðisl með fáeinum áherzlubreytingum mega heimjæra upp á M.R.A. í dag. Ej til vill þyrfti að setja eitthvert annað og víðtækara orð í staðinn jyrir „nazisma“, en vœri ekki freistandi að spyrja, hvort uppgangur M.R.A. upp á síðkastið slandi ekki í einhverju sambandi við endurreisn nazista í Vestur- Þýzkalandi á síða.sta áratug (dœmi: Oberlánder), sem brátt verður fullkomn- uð, ef að likum lœtur, með heilögu jóstbrœðralagi Adenauers og Francos, og hefur þegar öðlazt móralskt vottorð með samvinnu þeirra Adenauers og Char- les de Gaulle, — sem M.R.A. kallar reyndar „sœttir“ Frakklamls og Þýzka- lands og kveður mega þakka sinni aðsloð. Moral Rearmament sendi í síðasta mánuði noklcra regluboða sína til íslands. Og hér var þeim ekki aðeins jagnað af þeim sem jyrirfram mœtti telja sálu- félaga þeirra; ekki aðeins aj þeim blaðamönnum sem hafa á hendi hin auvirði- legustu hlutverk í hinum auvirðilegustu málgögnum; ekki aðeins aj þeim stjórnmálamönnum sem hafa oltið út í ruslakompu jlokka sinna, truflaðir a/ áföllum ojstrangs lífsstríðs; ekki aðeins af þeim trúarhetjum sem jafnvœgis- laus trúaráslríða hefur gerl að undanvillingum kirkjunnar. Nei, þeim stóðu allar dyr opnar. Stjórn landsins tók þeim með sömu virðingu og sýnd er opin- berum sendimönnum erlendra ríkja. Ríkisútvarpið lét ekki undir höfuð leggj- ast að flytja erindi þeirra. Og það var ekki aðeins að háskólaprófessorar lýstu persónulegri velþó/cnun sinni. á postulunum og boðskap þeirra, heldur urðu nokkrir skólamenn til jiess að taka þeim með pomp og prakt í skólum sínum, og í skólanna nafni. Það má segja að mönnum sé jrjálst að aðhyllast hvers- konar hégiljur í einkalífi sínu, en einhvers lágmarksvirðuleika verður þó að krefjast af hátlseltum embœttismönnum sem koma fram í nafni stöðu sinnar. Það vœri ekki. einskisnýtt að vita hver er meiningin með þessari einkenni- legu sirkussýningu. Eða er meiningin engin? Fr aðeins um venjulegt kœruleysi að rœða, venjulegan slappleika og andlegt varnarleysi gagnvart sora alþjóð- legra sértrúar- og sérvizkukreddna? Ej svo er hejur kœruleysið óneitanlega ráðið heldur miklu í þetta ski.pti. S.D. * Kom á prent í bók um Oxfordlireyfinguna eftir nokkra skandínavíska rithöfunda: Oxford och vi, Stockholm 1939.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.