Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 22. ÁRG. • MARZ 1961 • 1. HEFTI STOFNUN JÓNS SIGURÐSSONAR Oft hefur verið á það minnzt hver nauðsyn bœri til að koma betra skipu- lagi á rannsóknar- og útgáfustarjsemi í þágu íslenzkra frœða hér á landi, en minna hefur orðið úr framkvœmdum. Að vísu hejur nokkuð þokazt í rétta átt á síðustu árum, og má þar einkum nefna til stofnun útgáfunefndar Háskól- ans og tilkomu Vísindasjóðs, en allt um það má raunar segja að ekkert sé til sem heitið geti skipulag í þessum efnum hér á landi. Þeir aðiljar sem nefndir voru hafa alltof lítið fé til umráða til þess að hægt sé að koma þessari starf- semi í fastar skorður, en af því leiðir óhjákvœmilega að þeir peningar sem til- tœkir eru nýtast ekki sem skyldi, svo og hitt að ungum frœðimannsefnum gefst ekki kostur á að sinna þeim störfum sem þeir hafa menntun til, þeir hafa í ekkert hús að venda til að afla ,sér frœðilegrar þjálfunar eða til að sýna hvað í þeim býr. í erindi sem flutt var í hátíðasal Háskólans 1. des. síðastliðinn lagði Þór- hallur Vilmundarson til að hér yrði brotið í blað, að á þessu vori yrði sett á laggirnar vísindastofnun í íslenzkum frœðum hér á landi, sem kennd yrði við Jón Sigurðsson og komið upp á 150 ára afmœli hans og 50 ára ajmæli Háskól- ans. Þessi stofnun skyldi verða miðstöð útgáfustarfsemi og rannsókna á ís- lenzkum handritum, skyldi leysa af hendi svipað hlutverk og stofnun sú í Kaupmannahöfn sem kennd er við Arna Magnússon. Þessari tillögu œttu allir sem láta sig íslenzk frœði nokkru varða að taka fegins hendi og gera sitt til að hún nœði fram að ganga. Engum getur dulizt að sá afmœlisdagur sem í hönd fer — 17. júní 1961 — er betur til þess fallinn en aðrir dagar að á honum yrði þvílíkri hugmynd hrundið í framkvœmd, og ekkert mundi geta orðið íslenzkum frœðum í Há- skólanum önnur eins lyjlistöng og slík stofnun, ef sómasamlega vœri að henni búið. Við það bœtist — eins og Þórhallur lagði réttilega áherzlu á í rœðu sinni — að við íslendingar mundum engar sterkari röksemdir eiga í hand- ritamálinu en slíka stojnun, vœri hún rekin með dugnaði og myndarbrag. 1 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.