Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 12
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Nú kynni einhver að spyrja sem svo: Hvað á slík stofnun að haja fyrir stafni? Er ekki búið að gefa út öll fornrit okkar og yfirleitt þær bókmenntit sem máli skipta frá fyrri öldum? Verður þetta annað en hœli jyrir gagnslausa grúskara, til þess að þeir geti í nœði elzt við tilgangslausa stajkróka og hlaðið saman einskis nýtum fróðleik? í rauninni þarf ekki öðru að svara en að benda á þá starfsemi sem nú fer fram í Kaupmannahöfn í stofnun Arna Magnússonar. Þessari stofnun hafa nú fyrir fáum árum verið búin ágœt starfsskilyrði og séð fyrir ríjlegum fjárveit- ingum til rannsókna og útgáfustarfsemi; auk þess veita ýmsir danskir sjóðir styrki til ákveðinna verkefna sem unnin eru á vegum stofnunarinnar. Frá þess- ari stofnun hefur nú síðustu árin runnið sívaxandi straumur bóka, bæði texta- útgáfur og vísindalegar ritgerðir, stórar og smáar; unnið er að fjölda bóka sem koma út á nœstu árum, og áœtlanir hafa verið gerðar um ennþá fleiri sem ekki er enn byrjað á. Þarna eru að verki bœði íslenzkir menn og erlendir, en þótt forstöðumaður stofnunarinnar sé íslendingurinn Jón Helgason prófessor, getur íslenzka ríkið ekki eignað sér neinn heiður af þeim afrekum sem þar eru unnin. Þessar framkvœmdir sýna ótvírætt að verkejnin eru þrotlaus. Hitt er auð- vitað annað mál hversu mikilvœg þau eru í augum þeirra manna sem með völdin fara á þessu landi. Víst er um það að afköst íslenzkrar vísindastofnun- ar af þessu tagi mundu ekki skila beinhörðum peningum í ríkissjóð eða auka tekjur þjóðarbúsins; en vilji íslendingar nokkuð á sig leggja til að heita sjálf- stœð menningarþjóð, þá er vandfundin brýnni skylda en sú að leggja af mörk- um það sem þeir framast mega einmitt á þessu sviði. Það eru engar ýkjur að fornar bœkur okkar íslendinga eru það hellubjarg sem sjálfstœði þjóðarinnar er reist á. Engum stendur því nœr en okkur sjálfum að rannsaka þœr niður í kjölinn, og engir eru að öðru jöfnu eins vel fœrir til þess og íslendingar sjálf- ir. Með þessu er síður en svo ætlunin að gera lítið úr því sem útlendir vísinda- menn hafa lagt til íslenzkra frœða; en íslenzkum fræðimanni er margt það í blóð borið sem erlendur starfsbróðir hans getur ekki öðlazt nema eftir langa og erfiða þjálfun, og það verða aldrei nema fáir menn af öðrum þjóðum sem leggja á sig þá fyrirhöfn og sjálfsafneilun sem er því samfara að sinna frœð- um þjóðarkrílis eins og okkar íslendinga. íslendingar hafa að vísu ekki brugðizt skyldu sinni við jornbókmenntirnar að því leyti sem þeir hafa lagt fram meiri vinnu við útgáfur og rannsóknir á þeim en aðrar þjóðir -— og það ekki aðeins að tiltölu við fólksfjölda. En þessi störf hafa fram á síðustu áratugi að langmestu leyti verið unnin á erlendum 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.