Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 13

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 13
RITSTJÓRNARGREIN vettvangi, á vegurn erlendra stofnana eða útgáfufélaga. Ástœðan er einfold: fjármagn og vinnuaðstöðu hefur skort hér á landi. Sagan sýnir að okkur hef- ur áldrei skort mannafla til þessara verka, en því miður á hér ekki við spak- mœli Brynjólfs Péturssonar: „Nógir eru andskotans peningarnir, ef ekkert vantaði annað.“ Þetta ástand er löngu orðið óviðunandi. Við viljum heita sjálfstœtt ríki, sjálfstœtt menningarþjóðfélag. En fylgi því nokkur alvara getum við ekki látið öðrum þjóðum eftir forustuna í frœðilegum ranmóknum á því sviði sem ís- lenzkast er af öllu íslenzku, sjálfri líjtaug íslenzks þjóðernis. Þetta er enginn þjóðrembingur, við œtlum okkur engan einkarétt á þessum rannsóknum. En heilbrigð sómatilfinning hvers íslendings œtti að krefjast þess að einmitt á þessu sviði legðurn við allt kapp á ekki aðeins að halda í við aðrar þjóðir, heldur komast fram úr þeim. Þó að margt hafi verið vel gert í íslenzkum fræðum er margfalt meira ógert. Stórmikið brestur á að jafnvel sjálfur grundvöllurinn sé nógu traustlega lagð- ur. Enn skortir vísindalegar undirstöðuútgáfur af fjölda fornra rita, og stór- um lakara er ástandið þegar litið er til bókmennta síðari alda, sem enn hefur lítill sómi verið sýndur. En öruggar útgáfur, reistar á fullkominni könnun allra handrita, eru nauðsynlegur grundvöllur allra rannsókna, hvort heldur er á tungu eða bókmenntum. Fyrsta verkefni vísindastofnunar í íslenzkum frœðum hlýtur því að verða útgáju.starjsemi, en í tengslum við hana mundu aðrar rannsóknir að sjálfsögðu vaxa upp, undir eins og slíkri stofnun yrðu búin viðhlítandi vinnuskilyrði. Þeir sem lagt hafa stund á íslenzk frœði hafa löngum verið hófsamir menn í kröfum og helzt til litlir bardagamenn. Margir þeirra hafa unnið merkileg störf við erfið skilyrði, orðið að grípa hverja tómstund frá aðkallandi skyldu- störfum eða hlotið að klípa af nætursvefni sínurn til að koma einhverju í verk af því sem hugur þeirra stóð til. Flestir þessara manna hafa orðið að vinna fullan vinnudag, og oft meira en það, að öðrum störfum til að hafa ofan í sig, því að frœðistörf hafa oftast verið svo illa borguð að þau hafa engum dugað til lífsviðurvœris. Með slíkum vinnubrögðum verða naumast gerðar neinar skynsamlegar áœtlanir eða skipulögð útgáfu- og rannsóknarstarfsemi sem nokkurt samhengi verði í. Og sagan er þó ekki nema hálfsögð. Nútímatœknin hefur líka haldið innreið sína í þessi vísindi, þótt hugvísindi séu kölluð. Nú eru mönnum nauðsynleg ýmis dýr tœki til slíkra rannsókna, kvarzlampar, Ijósmyndaútbúnaður, lestœki fyrir mjófilmur o. s. frv. Þetta er ekki aðeins dýrara en svo einstakir frœðimenn hafi efni á að kaupa, heldur þarf það líka 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.