Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 15
RITSTJÓRNARGREIN sem er þó ekki lítið atriði, heldur einnig hitt, að skorturinn á slíkri stojnun hér innanlands hefur valdið því að glatazt hafa dýrmæt tœkifœri til að vinna nauðsynleg verk, og efnilegir menn hafa orðið að snúa sér að öðrum störfum og eru orðnir afhuga frœðimennsku. í fámenni okkar er þetta alvarlegt mál; uppeldi frœðimanns er dýrt fyrir þjóðfélagið, og því ber að kappkosta að hœfileikar og menntun hvers eins komi að fyllstu notum, að þeim sé ekki sóað í störf sem annar maður miður sérhœfður gæti leyst eins vel af hendi. Við þurfum fleiri sérmenntaða menn að tiltölu en stœrri þjóðir; þeim mun meiri ástæðu höfum við til þess að hagnýta starfsgetu þeirra að fullu. Enn má nefna eitt atriði. Hér á landi tíðkast margvísleg útgáfustarfsemi sem kennd er við frœðimennsku, en skortir flest sem það heiti á skilið. Með því er villt um fyrir almenningi hvað séu frœðileg vinnubrögð, en þar sem fátt innlent er til samanburðar er engin jurða þótt margir eigi erfitt með að greina á milli þess sem unnið er af trúmennsku og reist á öruggri rannsókn og hins sem flumbrað er af með eintómum hundavaðshætti. Alþýðlegar útgáfur og al- þýðleg frœðirit geta verið háskalega villandi ef þau slyðjast ekki við örugga undirstöðu. En eins og áður var sagt, undirstaðan er enn ekki nógu traust; hana þarf að breikka, og það yrði hlutverk þessarar stofnunar. Rit hennar œttu um leið að verða mælikvarði á aðra útgájustarfsemi í landinu, fyrirmynd sem hægt vœri að bera saman við og draga af lœrdóm. Það dugir miðlung að benda á bókafjöldann sem út er gefinn, ef obbinn af svonefndum „frœðirit- um“ á sér engan jrœðilegan grundvöll. Slík „menning“ er vissulega reist á sandi. Það verður aldrei bygging til frambúðar þar sem því er eytt í turnspírur og toppfígúrur sem sparazt hefur á því að svíkja undirstöðuna. J. B. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.