Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 60
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og „Einvígið“ endurlas ég ekki alls fyrir löngu. Vissulega ber sagan merki síns tíma. Söguhetjan Laévskí, sem er að veslast upp í útkjálkaborg, lætur sig dreyma um endurkomu til Pétursborgar: „Farþegarnir í lestinni tala um verzl- un, nýja söngvara, vaxandi samúð milli frakka og rússa, allsstaðar finn ég lif- andi, menningarlegt, andlegt, djarft líf ...“ En ég þekki þróun verzlunar og fransk-rússneskra samskipta án „Einvígisins“. Þegar ég las söguna hugsaði ég um annað — um mitt eigið líf. Laévskí er ekki sterkur maður, hann fer villur vegar og er gripinn örvænt- ingu: „Hann hratt af himni ofan daufri stjörnu sinni, hún féll og ljós hennar hvarf í náttmyrkrið; hún kemur ekki upp á himinhvolfið aftur, því lífið er okkur gefið aðeins einu sinni og það endurtekur sig ekki. Ef hægt væri að lifa aftur liðna daga og ár, þá hefði hann sett sannleika í stað lygi þeirra, starf í stað iðjuleysis, gleði í stað leiðinda ...“ Hinn hálfsturlaða Laévskí rífur von Koren í sig, maður sem býr yfir nákvæmri vísindalegri þekkingu og mjög óná- kvæmri samvizku: „Þar eð hann er óbetranlegur, þá verður hann aðeins á einn hátt gerður óskaðlegur. Slíkum mönnum á að útrýma í þágu þeirra sjálfra og alls mannkynsins. Skilyrðislaust... Ég krefst ekki dauðarefsingar. Ef sannað verður að hún sé skaðleg, þá skuluð þið hugsa upp eitthvað annað. Ef við get- um ekki útrýmt Laévskí, nú þá skuluð þið einangra hann, svipta hann persónu- leikanum, setja hann í skurðgröft .. . Ef hann er stoltur, veitir mótspymu — hlekkið hann! . .. Við verðum sjálfir að sjá um útrýmingu hinna veikbyggðu og gagnslausu, annars ferst menningin þegar menn eins og Laévskí auka kyn sitt.“ En vesalings Laévskí hugsar þannig um hinn hlífðarlausa stuðnings- mann framfara og náttúruvals: „Og hugsjónir hans eru harðstjórnarhug- sjónir. Þegar venjulegir dauðlegir menn vinna að almenningsheill, þá hafa þeir meðbróður sinn í hug, mig, þig, — í einu orði sagt: manninn. En von Koren þessum eru mennirnir hvolpar og aumingjar, of auvirðilegir til að vera takmark lífs hans. Hann starfar, fer í leiðangur og hálsbrýtur sig þar ekki í nafni náungakærleika, heldur í nafni óhlutlægra hugtaka eins og mannkynið, komandi kynslóðir, fyrirmyndar kynstofn. — En hvað er mannlegur kynstofn? Blekking, sjónhverfing. Harðstjórar hafa alltaf verið sjónhverfingamenn.“ í lok sögunnar horfir Laévskí — og Tsjékhof með honum — á ólgandi haf- ið og hugsar: „Bátinn hrekur til baka, hann þokast tvö skref áfram og eitt afturábak, en ræðararnir eru þrjózkir, sveifla árunum óþreytanlegir og hræð- ast ekki háar öldur. Báturinn heldur áfram, áfram, nú sést hann ekki framar, og eftir hálfa stund sjá ræðararnir skipsljósin og eftir klukkustund verða þeir við skipsstigann. Eins er það í mannlífinu ... í leit að sannleikanum stíga 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.