Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Síða 74
TIMAKIT MALS OG MENNINGAR ágreiningur þeirra um þetta efni sé með öllu ómerkur eða ólærdómsrík- ur. Sigurður Nordal segir í upphafi fyrstu ritgerðar sinnar að hann hafi „fyrir löngu fundið meginatriði í lífs- skoðun [Einars Kvarans] (og sam- svarandi veilur í list og stíl), sem [hann] var algerlega ósammála“. Þessi orð eru út af fyrir sig athyglis- verð fyrir þá sök að þau brjóta í bág við hina „rétttrúuðu“ bókmennta- gagnrýni, sem lítur á form og efni sitt í hvoru lagi, og gerir ekki ráð fyrir neinum gagnkvæmum tengslum þar á milli. I fyrstu grein Sigurðar Nordals er gerð tilraun til að brjóta þessa klassísku hefð en höfundurinn er ekki alveg heils hugar í aðferð sinni, hann er þrátt fyrir allt of háður hinum við- urkenndu lögmálum gagnrýninnar. Hik hans kemur einkar vel í ljós í síðustu grein hans í Skiptum skoðun- um: Eg byrjaði að vísu grein mína JJndir straumhvörf með því að benda á nokkra megingalla á síðustu skáldsögum E. H. Kv., en samt býst eg við, að mörgum hafi virzt sem við deildum eingöngu um lífsskoðanir og siðjrœði. En þó að mér dytti ekki í hug, að bókmenntir og siðfrœði verði nokkurn tíma aðskilin, þá vil eg játa, að mér mun jafnan verða tamara að líta á siðfrœðina frá bókmenntanna sjónarmiði en dæma bókmenntirnar eftir siðfrœðinni. Ef E. H. Kv. hefði verið betri listamaður, hefði eg sjálf- sagt gleymt öllu öðru. Mér varð ó- hollusta lífsskoðunar hans fyrst Ijós, þegar eg sá áhrif hennar á list hans. (Bls. 120). Það er augljóst að þessar setning- ar, og einkum sú næstsíðasta, stangast á við þau orð í fvrstu greininni sem vitnað var í að ofan. Því annaðhvort eru veilurnar í list Einars Kvarans háðar (,,samsvarandi“) veilunum í lífsskoðun hans eða ekki, og hann hefði ekki orðið betri listamaður með öðru móti en því að sigrast á veilun- um. Þessi tvíhyggja (í annarri merk- ingu en hjá höfundum Skiptra skoð- ana) dregur úr sannfæringarkrafti fyrstu greinarinnar. Og reyndar furð- ar maður sig mjög á því, úr því höf- undur minnist á sögu Kvarans, Móra, að hann skyldi ekki nota tækifærið til að sýna fram á hinar samsvarandi veilur í formi og efni þeirrar sögu, því hvergi liggur það eins beint við og þar. En í stað þess að leggja á- herzlu á að sýna þessa samsvörun lífs- skoðunar Einars Kvarans og listar, drepur Sigurður Nordal aðeins á það efni á nokkrum síðum, og hverfur síðan algjörlega að því að ræða Hfs- skoðun hans, með því fororði að „sé lífsskoðunin orðin aðalatriði í bók- um hans, þá sé sanngjarnast að dæma þær eftir gildi hennar“. Um það er kannski ekki að sakast, en ekki er að efa að skemmtilegra hefði verið að fylgja höfundi á þeirri leið sem hann 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.