Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Qupperneq 82
Umsagnir um bækur Guðmundur Böðvarsson: Minn gu3 og þinn Heimskringla 1960. Tvennt finnst mér einkum athyglisvert um þessa nýjustu ljóðabók Guðmund- ar Böðvarssonar: líjskrafturinn sem ennþá leynist með hinu hefðbundna ljóðformi stuðla og ríms, og nýsköpunarandinn sem fram kemur í formi fáeinna beztu ljóða bók- arinnar: Stalingrad, Afhending, Við vatnið. Bendir hið síðarnefnda ótvírætt til þess, að Guðmundur er ennþá vaxandi í skáldskap sínum og vænta megi góðra hluta úr smiðju hans framvegis sem hingað til. Af 27 ljóðum bókarinnar eru 18 í hefð- bundnum ljóðstíl, 4 teljast blendin, en 5 eru laus við rím og frjálsari að formi, þótt hvergi sé þar slakað á ljóðstafasetningu. Sameiginlegt formseinkenni flestra ljóðanna er hér — sem endranær í skáldskap Guð- mundar — göfugt tungutak og fágað jafn- vægi hendinga sem gefa ljóðum hans sam- felldan öruggan heildarsvip. Að efnisgildi slepptu ber fagurt málfar ljóð Guðmundar uppi öðru fremur, því að heldur er þar fátt um myndir og líkingar og þær fremur út- jaskaðar sem honum eru hvað tamastar, svo sem er hann líkir lífi mannsins við siglingu og þrá hans við „fugl á glugga“; þó kveður við annan og frumlegri tón í óðnum um Stalingrad, rismesta kvæði bókarinnar — þar spymir frostbitran „járnuðum hælum í vatnið“ og sólskinið þaggar „náttsortans blóðugu drápu með hljómkviðu sinni“; snjöll og áþreifanleg er og líkingin í Kemur kvöld: meðan eilífðin gnýr mér í draumi eins og landlaust haf handan við þunna súð. Efni ljóðanna er einkum tvíþætt: per- sónulegt og þjóðfélagslegt, þótt einnig kenni hér fleiri grasa, s. s. eftirmæla um menn og skóg, auk fáeinna ljóða sem nánast eru heimspekilegs eðlis (Afhending, Fljót á sléttu o. fl.). Víða vefjast höfuðþættirnir í samfellda heild, einkum í þeim kvæðum þar sem skáldið lýsir ást sinni til lands og þjóð- ar (Svar), ugg um framtíð hennar (Bréf til bróður míns) eða draumi sínum um friðar- landið (Fimm vers úr gamaldags trúar- ljóði). Persónulegustu Ijóðin einkennast flest af dapurleika, jafnvel bölsýni — skáld- ið tregar horfna æskudaga, „finnur með auknum þunga á sínum herðum / áranna kvöl“; eitt bezta ljóð bókarinnar Við vatnið lýsir vel þessari tilfinningu: Komið til mín spor mín grafin í sandi kom þú kjalröst báts míns í sjónum komið öll hin rauðu blöð óskablómsins sem vindurinn bar að eilífu á burt komið 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.