Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 8
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vér treystum um of á skynsemina, fjórði að þjóðernið sé í hættu af því vér trúum ekki nógu einlæglega á annað líf, fimmti að menningunni sé ógnað af því vér hugsum meira um annað líf en eilíft líf, sj ötti að vér her- um ekki nægjanlegt skynbragð á sál- fræðilega list, sjöundi að menningar- frömuðirnir ferðist ekki nóg, áttundi að þeir ferðist of mikið, níundi að þjóðmenningunni muni hnigna ef ekki verði stofnuð almenningshluta- félög, og sá tíundi kann einhverja enn aðra fullnægjandi skýringu ... Hvað sem þessum ágætu skýring- um líður, þá getum vér að minnsta kosti fullyrt að allar þessar óánægju- raddir minna á að hin ytri tákn menn- ingar nægja ekki, heldur varðar mestu hvert innihald þeirra er. Og ég held það sé ekki ofsagt að eitthvert helzta einkenni þeirrar mer.ningar- starfsemi sem nú fer fram á íslandi sé það að hún hefur að allmiklu leyti gefizt upp við viðleitni sína að frjóvga þjóðlífið og að vera hvati þess, og hún hefur afsalað sér sam- tengjandi hlutverki sínu. Hún á ekki nema takmarkaðan hlj ómgrunn í þjóðlífinu vegna þess að hún beinist ekki að því, heldur leikur einhvern- veginn í lausu lofti. Auðvitað eru orsakirnar til þessa undanhalds í íslenzkri menningar- starfsemi flóknar; til dæmis á skamm- sýni og vanræksla ríkisvaldsins á þeim þáttum sem undir það heyra (t. d. fræðslumálum) hér hlut að máli. En það hefur litla þýðingu út af fyrir sig og er ekki erindi þessarar greinar að skella skuldinni á ríkisvaldið fyrir vanrækslu á einstökum sviðum. Því að það ríkisvald sem ráðið hefur á Islandi að undanförnu er þannig samkvæmt eðli sínu og stefnu, að það er fásinna að búast við af því að það gegni neinu djúptæku menningarlegu hlutverki. Það er andstaðan gegn því sem hlýtur að taka sér hið menning- arlega hlutverk á herðar og bera á- byrgð á því, og þessvegna er mest um vert að greina þær ástæður sem til þess liggja að þeirri andstöðu hefur ekki orðið meira ágengt, og finna ráð, ef verða mætti, til að hæta þar úr. Hér á eftir verður að vísu aðeins drepið á fáein atriði þessa máls, sem er svo víðtækt að ekki mundi veita af heilli bók ef ætti að gera því viðunan- leg skil. Því miður er ekki einusinni tækifæri í svo stuttu máli að til- greina mörg eða rækileg dæmi til stuðnings þeim ályktunum sem settar eru fram. Samt mun ég dirfast að biðja góðviljaða lesendur að gera ekki fortakslaust ráð fyrir að fáar eða engar athuganir liggi að haki þessu greinarkorni. Svikin við hið unga lýðveldi, sem urðu ber árið 1946, hafa framar öllu ákvarðað íslenzkt menningarlíf síð- an, — beint (skemmdarverk, sölu- mennska, augnþjónusta, afsiðun), en 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.