Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 39
LÍTIL STEFNUSKRÁ FYRIR LEIKLISTINA truflast það heldur af einskorðun reiðtúrsins við lítinn hring. Allt, sem áhorf- endurnir í húsum þessum láta sig varða, er að geta haft skipti á mótsagnafullri veröld og samstilltri veröld, ekki sérlega vel þekktri veröld og draumaveröld. 29 Þannig er sú leiklist, sem býðst okkur til að hrinda áformi okkar í fram- kvæmd, og til þessa hefur hún sýnt, að hún er vel fallin til þess að breyta efni- legum vinum okkar, sem við höfum kallað börn vísindaaldarinnar, í hrelldan, trúaðan, „heillaðan“ múg. 30 Satt er það: um eitthvað hálfrar aldar skeið hafa þeim verið sýndar öllu sannferðugri eftirmyndir af samlífi mannanna, svo og persónur, sem risu upp gegn þjóðfélagsböli eða jafnvel gegn heildarskipulagi þjóðfélagsins. Áhugi þeirra var nógu ríkur, til að þeir þyldu möglunarlaust um stundarsakir óvenju- legan niðurskurð á máli, atburðarás og andlegum sj óndeildarhring, því byr hins vísindalega anda afmáði næstum alveg hinar venjulegu tálbeitur. Þær fórnir borguðu sig ekki sérdeilis. Fágun eftirmyndanna þurrkaði eina upp- sprettu ánægjunnar, án þess að opna aðra. Vettvangur mannlegra samskipta varð sýnilegur, en ekki ljós. Tilfinningarnar, sem gamla (töfrakennda) að- ferðin vakti, hlutu sjálfar að vera af gömlum toga. 31 Leikhúsin voru nefnilega eftir sem áður skemmtistaðir stéttar, sem hélt anda vísindanna fjötruðum á sviði náttúrunnar, en áræddi ekki að hleypa honum inn á svið mannlegra samskipta. Auk þess hafði hinn örlitli hluti áhorf- enda úr öreigastétt, ásamt hinum óverulega og óstöðuga liðsstyrk frávilltra menntamanna, ennþá þörf fyrir gamla skemmtunarmátann, því hann gerði þeim fastskorðaða lífshætti þeirra léttbærari. 32 Þó skulum við halda áfram! Að hika er sama og að tapa. Við erum ber- sýnilega komnir í bardaga, berjumst þá! Höfum við ekki séð, hvemig van- trúin flytur fjöll? Er það ekki nóg, að við höfum komizt að því, að okkur eru skorður settar? Fyrir hinu og þessu hangir tjald: drögum það upp! 33 Leiklistin, eins og hún er fyrir hendi, sýnir þjóðfélagsbygginguna (sem líkt er eftir á sviðinu) eins og eitthvað, sem þjóðfélagið (í áhorfendasalnum) getur ekki haft áhrif á. Odipus, sem hefur syndgað gegn nokkrum meginregl- um, er þjóðfélag þeirrar tíðar hvílir á, er tekinn af lífi, guðirnir sjá fyrir því, þeir verða ekki gagnrýndir. Hinir miklu einstæðingar Shakespeares, sem bera stj ömu örlaga sinna í brj óstinu, stunda án afláts árangurslaus og lífshættuleg amokhlaup sín, þeir leggja sjálfa sig að velli, lífið — ekki dauðinn — verður 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.