Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 43
LÍTIL STEFNUSKRÁ FYRIR LEIKLISTINA ómöguíegt væri að hafa áhrif á. Og engu að síður væri þetta óáorkanlega fyrir- bæri honum vandabundið, og hver tortryggir það, sem er honum vandabund- ið? Til að þessi margsjálfsögðu fyrirbrigði geti virzt honum jafn margsinnis vafasöm, þyrfti hann að temja sér hið framandi augnaráð, sem hinn mikli Galilei sendi ljósakrónu, er sveiflaðist fram og aftur eins og dingull. Sveifl- urnar gerðu hann undrandi, eins og hann hefði ekki búizt við þeim þannig og skildi ekki, að þær gætu verið þannig, en við það komst hann að lögmálum þeirra. Þetta augnaráð, sem er eins torvelt og það er frjótt, þarf leiklistin að eggja með eftirmyndum sínum af samlífi mannanna. Hún þarf að láta áhorf- endurna furða sig, og það verður fyrir tækni, sem gerir hið nákomna fram- andi. 45 Vegna þessarar tækni getur leiklistin notfært sér nýju þjóðfélagsvísind- in, hina díalektísku efnishyggju, við eftirmyndagerð sína. Sú aðferð fjallar um þjóðfélagsástandið sem ferli, til að geta komizt að hreyfanleika þjóðfélags- ins, og rekur þau í öllum þeirra mótsagnafullu myndum. Eftir hennar skilningi eru allir hlutir til fyrir það eitt, að þeir breytast, eru sem sagt sjálfum sér sundurþykkir. Þetta á líka við tilfinningar, skoðanir og viðhorf mannanna, en í þeim birtist á hverjum tíma eðli samlífs þeirra í þjóðfélaginu. 46 Okkar öld, sem hrindir svo mörgum og margvíslegum breytingum á náttúrunni í framkvæmd, hefur á því sérstakt dálæti að skilja allt þannig, að við getum skorizt í leikinn. Það býr margt í manninum, segjum við, það má mikið úr honum gera. Eins og hann er, má hann ekki halda áfram að vera; ekki aðeins, eins og hann er, á að skoða hann, heldur einnig, eins og hann gæti verið. Við eigum ekki að taka mál af honum, heldur eigum við að taka af honum mið. En með því er átt við, ao ég þarf ekki einungis að setja mig i spor hans, heldur verð ég að taka mér stöðu frammi fyrir honum, í nafni okkar allra. Þessvegna verður leiklistin að gera það, sem hún sýnir, framandi. 47 Til að ná fram V-áhrifum þurfti leikarinn að kasta fyrir borð öllu því, sem hann hafði lært til að stuðla að innlifun áhorfenda í persónur sínar. Fyrst ekki er ætlun hans að láta áhorfendur falla í leiðslu, má hann sjálfur ekki heldur falla í leiðslu. Vöðvar hans verða að vera mjúkir; höfuðhreyfing með strengdum hálsvöðvum togar t. d. augnaráð, já stundum meira að segja höfuð áhorfandans með sér „fyrir töfra“, en það hlýtur að draga úr heilabrotum um þetta látbragð, eyða hverri geðshræringu, sem það mundi geta vakið. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.