Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Qupperneq 65
TILRAUNIN „Má ekki gera það inni í eldhúsinu?“ spurði ekillinn og virti fyrir sér hús- hónda sinn, þar sem hann stóð svo krokulegur í næðingnum. „Nei, það er betra hér,“ sagði hann. „Dick hlýtur að hafa hníf á sér, og við þurfum á snjó að halda.“ Sveinninn gerði eins og honum var boðið; og gamli maðurinn, sem virtist hafa gleymt lasleika sínum og kuldanum, laut niður og tók með erfiðismunum hnefafylli af snjó. Hann tróð snjónum vendilega inn í skrokk hænunnar. Sveinninn skildi. Hann tók meiri snjó og fékk hann meistara sínum, svo að hænan yrði alveg fulltroðin. „Svona hlýtur hún að haldast fersk eina viku,“ sagði gamli maðurinn fjör- lega. „Leggðu hana á kalda hellu í kjallaranum.“ Hann gekk þennan stutta spöl heim að dyrunum, talsvert þreyttur og studd- ist þunglega við sveininn, sem hélt á snj ófylltri hænunni undir handleggnum. Hann skalf af kulda, þegar hann kom inn í anddyrið. Morguninn eftir lá hann með háan hita. Sveinninn rápaði áhyggj ufullur fram og aftur og reyndi að fiska eitthvað upp um líðan meistara síns. Hann varð lillu nær: lífið á þessum stóra búgarði hélt áfram eins og ekkert hefði í skorizt. Fyrst á þriðja degi varð breyting á. Hann var kallaður inn í vinnuherbergið. Gamli maðurinn lá í mjóu trérúmi undir mörgum teppum, en gluggarnir voru opnir, svo að það var kalt. Samt virtist sj úklingurinn brennheitur. Veiklulegri röddu spurði hann frétta af hinni snjófylltu hænu. Sveinninn skýrði frá því, að hún sýndist óbreytt og fersk. „Það er gott,“ sagði gamli maðurinn ánægður. „Gefðu mér aftur skýrslu eftir tvo daga.“ Sveininn iðraði þess, þegar hann gekk brott, að hafa ekki tekið hænuna með sér. Gamli maðurinn virtist ekki eins sjúkur og þjónaliðið fullyrti. Tvisvar á dag skipti hann á snjó í hænunni, og hún hafði ekki tapað neinu af ferskleika sínum, þegar hann hélt að nýju áleiðis til sjúkraherbergisins. Það urðu mjög óvenjulegar hindranir á vegi hans. Það voru komnir læknar úr höfuðstaðnum. Göngin suðuðu af hvíslandi, skipandi og auðmjúkum röddum, og hvarvetna gat að líta ókunnug andlit. Þjónn, sem var á leið til sj úklingsins, með skál vafða innan í stóran dúk, vís- aði sveininum hranalega burt. Hann gerði ítrekaðar en árangurslausar tilraunir, bæði árdegis og síðdegis, til að komast inn í herbergið. Hinir ókunnu læknar virtust ætla að setjast að 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.