Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 67
TILRAUNIN táraðist yfir kassanum. Hvað yrði um þessa miklu uppgötvun? Þegar hann sneri aftur inn — og fannst fætur sínir svo þungir, að hann leit niður í snjó- inn til að vita hvort hann kafaði ekki dýpra en venjulega — komst hann að raun um, að lundúnalæknarnir voru ófarnir. Okumenn þeirra stóðu þar enn. Hann ákvað að trúa þeim fyrir uppgötvuninni, þótt honum væri það um geð. Þeir voru lærðir menn og hlutu að skilja gildi tilraunarinnar. Hann sótti kassann litla með frystri hænunni, tók sér stöðu við vindubrunninn og duld- ist þar, þangað til einn herranna bar þar að, en sá var búkstuttur og ekki sér- lega ógnvænlegur. Sveinninn gekk fram og sýndi honum kassann. Orðin sátu í fyrstu föst í hálsi hans, en síðan tókst honum að gera grein fyrir erindi sínu í brotnum setningum. „Húsbóndinn fann hana dauða fyrir sex dögum, yðar göfgi. Við fylltum hana með snjó. Húsbóndinn hugsaði hún gæti haldizt fersk. Sjáið þér sjálfur! Hún er alveg fersk ennþá.“ Sá búkstutti starði agndofa niður í kassann. „Og hvað svo?“ spurði hann. „Hún er ekki ónýt,“ sagði sveinninn. „Svo,“ sagði sá búkstutti. „Sjáið þér sjálfur," sagði sveinninn áfjáður. „Ég sé,“ sagði sá búkstutti og hristi höfuðið. Hann fór leiðar sinnar og hélt áfram að hrista höfuðið. Sveinninn horfði vonsvikinn á eftir honum. Hann gat ekki skilið þann búk- stutta. Hafði hinn aldraði maður ekki kallað dauðann yfir sig með því að stíga út úr sleðanum í kuldanum og hefja tilraun sína? Hann hafði með eigin höndum tekið snjóinn upp af jörðinni. Þetta var staðreynd. Hann gekk aftur hægt að kjallaradyruum, stóð þar stutta stund, brá síðan snöggt við og hlj óp inn í eldhúsið. Matsveinninn var í miklum önnum, því að það var von á gestum úr grennd- inni til erfismáltíðar. „Hvað viltu með þennan fugl?“ tuldraði matsveinninn ergilega. „Hann er beinfrosinn.“ „Það gerir ekkert,“ sagði sveinninn. „Húsbóndinn sagði, að það gerði ekkert til.“ Matsveinninn horfði á hann annarshugar eitt andartak. Þvínæst gekk hann ábúðarfullur í átt til dyra, með stóra pönnu í hendinni, eflaust til að fleygja einhverju burt Sveinninn fylgdi honum ákefðarfullur eftir með kassann. „Er ekki hægt að reyna það?“ spurði hann innilega. TÍMARIT MÁLS OC MENNINGAR 161 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.