Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 71

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 71
GLATAÐUR ORÐSTÍR HEIMSBORGARINNAR NEW YORK 4 Ó, þessar raddir kvenna þeirra úr glymskröttunum! Svona var sungið (varðveitið þessar plötur!) á gullöldinni! Vatnaniðurinn á kvöldin frá Miami! Óstöðvandi kœti beggja kynja á fleygijerð eftir endalausum strœtum! Voldugir harmar syngjandi kvenna, er gráta trúnaðarjullar bringubreiða karlmenn, en eru enn sem fyrr umkringdar af bringubreiðum karlmönnum! 5 Óvenjulegum manngerðum stilltu þeir upp í skemmtigörðunum, fóðruðu þœr kunnáttusamlega, böðuðu þær og létu þœr vagga sér, svo óviðjafnanlegar hreyfingar þeirra mcetti festa á Ijósmynd handa öllum eftirkomendum. 6 Hinum risavöxnu byggingum sínum komu þeir upp með óviðjafnanlegri sóun á bezta mannafla. Alveg opinberíega, í augsýn alls heimsins, náðu þeir úr verkamönnum sínum því, sem í þeim var, skutu með byssum inn í námugjárnar og fleygðu slitnum beinum þeirra og úttauguðum vöðvum á strœtin með góðlátlegum hlátri. En með sportmannlegrí viðurkenningu sögðu þeir frá álíka ruddalegu miskunnarleysi verkamannanna í verkföllum af hómerskrí stærð. 7 Fátækt þótti þar svívirða! / kvikmyndum þessarar blessuðu þjóðar frömdu karlmenn sem ólán hafði hent og flytja skyldu í játœkraíbúðir búnar hljóðfærum og leðursóffum sjálfsmorð í skyndi. 165
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.