Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 73
GLATAÐUR ORÐSTÍR HEIMSBORGARINNAR NEW YORK
voru verSlaun greidd! Þessar brýr:
blómleg héruS tengdu þœr viS blómleg héruS!
Endalausar!
Þœr lengstu í heiminum! Þessir skýjakljú/ar:
sem höfSu hreykt steinum sínum svo hátt,
aS þeir gnæfSu yjir allt, horfSu úr sinni miklu hœS
áhyggjufullir á nýbyggingarnar,
sem voru aS byrja aS spretta upp úr jörSinni og
myndu gncefa ofar þeirra eigin risahœS.
(Ymsir óttuSust þegar, aS vöxtur þessara borga
yrSi ekki stöSvaSur framar, þeir mœttu enda
œvi sína meS tuttugu hœSir annarra borga yfir sér
og myndu verSa látnir í líkkistur,
er grafnar vœru hver upp af annarri!)
10
/ sannleika sagt: hvílík bjartsýni! Jafnvel hinir
dauSu
voru málaSir og prýddir indœlu brosi
(Ég tilfœri þessi atriSi eftir minni, öSrum
hef ég gleymt), ekki einu sinni
hinum framliSnu var leyfilegt aS sýna vonleysi!
11
Hvílíkar manneskjur! Þeirra boxarar þeir sterkustu!
Þeirra uppfinningamenn þeir hagsýnustu! Þeirra
járnbrautarlestir þær jljótustu!
Einnig þær fyllstu!
Og þelta allt virtist mundu vara í 1000 ár,
enda komu íbúar New York-borgar því sjáljir á loft:
aS borg þeirra vœri reist á bjargi og þessvegna
óbrotgjörn!
12
Sannarlega var allt samfélagskerfi þeirra
óviSjafnanlegt.
Hvílíkur orSstír! Hvílík öld!
13
Eigi aS síSur stóS þessi öld
aSeins í tœp átta ár.
167