Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 75
GLATAÐUR ORÐSTÍR H EIMSBORGARINNAR NEW YORK 18 Ennþá eru hljómplötur seldar, jáar að vísu, en hvað segja þœr okkur eiginlega, þessar skeglur, sem ekki haja lœrt að syngja? Hvaða vit er í þessum söngvum? Hvað haja þær eiginlega verið að syngja jyrir okkur öll þessi ár? Hvers vegna geðjast okkpr ekki lengur þessar raddir, sem við dásömuðum forðum? Hvers vegna hafa þessar Ijósmyndir af borgunum alls engin áhrif á okkur lengur? Vegna þess að það hefur spurzt, að þetta fólk sé gjaldþrota! 19 Vélar þeirra, segir sagan, liggja í risavöxnum haugum (þeim stœrstu í heiminum!) og ryðga eins og vélar gamla heimsins (í minni haugum). 20 Ennþá eru haldnir heimsmeistarakappleikir fyrir nokkra strjála þrásetumenn: Sá sterkasti í það og það sinnið fœr ekki risið gegn hinu leyndardómsfulla lögmáli, sem rekur fólk út úr troðfullum verzlunum! 21 Með brosið á sínum stað (en ekkert annað!) bíða hinir afdönkuðu heimsmeistarar eftir þessum fáu sporvögnum, sem ennþá eru í ferðum. Þrír þessara herðibreiðu manna fylla gangstéttina, en hvað mun fylla þá, áður en nóttin kemur? Aðeins á öxlunum hlýjar vattið þeim, sem hraða för í óendanlegum fylkingum daga og nœtur gegnum tómar gjár líflausra steinhraukanna. Hreyfingar þeirra eru seinar eins og hungraðra og máttfarinna dýra. Eins og ríkisbákn, sem riðar til jalls, hnika þeir sér með hœgð upp úr göturœsunum, sem þeir virtust liggja í eins og til eilífðar. 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.