Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Page 76
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Bjartsýni þeirra, segir sagan,
er söm og áÖur: hún byggist á þeirri von,
að á morgun streymi regniÖ upp á móti.
Kœti þeirra, scgir sagan, er óstöðvandi,
ej þeir sjá kjötstykki á krók í búðarglugga.
22
En nokkrir, heyrum við, geta enn jengið vinnu; þar sem
lestarjörmum af hveiti er steypt í hafið,
sem ber nafnið hið kyrra.
Og þeir, sem nátta sig á garðbekkjunum, heyrum við sagl,
horja
með alveg óleyfilegum hugsunum
á tóma skýjakljúfana undir svefninn.
23
Hvílíkt þrotabú! Mikill orðstír hefur
glatazt þarna! En sú uppgötvun:
að samfélagskerfi þeirra skuli sýna
sömu vesœldarlegu ágallana og
hógvœrari manna!
HOLLYWOOD
Á hverjum morgni, til að afla mér brauðs,
geng ég á markaðinn, þar sem lygar eru keyptar.
Vongóður
skipa ég mér meðal seljendanna.
Erlingur E. Halldórsson þýddi.
170