Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1963, Blaðsíða 81
HALLDÓR KILJAN LAXNESS Mannleg samábyrgð [I marzmánuði síðastliðnum var haldinn í Róm á vegum Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna fundur til að vekja eftirtekt á starfi og verkefnum stofnunarinnar og var fundurinn einn liðurinn í sérstöku áhlaupi sem stofnunin hefur hafið gegn hungri í heiminum („Freedom from Hunger Campaign"). A fundinn var boðið ýmsum heimsfrægum vísinda- mönnum, rithöfundum og stjórnmálamönnum til að ræða þessi mál og semja ávarp til ríkisstjórna og almennings. Ilalidór Kiljan Laxness var einn þeirra sem tóku þátt í fundinum og í sambandi við hann flutti hann þessa ræðu í sjónvarp 14. marz.] G tel mig lánsmann að hafa átt þess kost að standa hér að áskor- un til ríkisstj órna heimsins og alls al- menníngs um liðsinni við FAO í bar- áttu þessarar stofnunar gegn ógnar- valdi húngurs. Snemma á ferli mínum sem rithöf- undur gerði ég ástand sem þá var enn ríkjandi öðrum þræði í heimalandi mínu að dæmi og átyllu til að knýa fram svar við því á hvern hátt menn yrðu leystir af oki fátæktar og best studdir til að svara efnahagslegum frumkröfum tilveru sinnar. Víða i vestlægum löndum þar setn ég dvald- ist lángdvölum úngur rithöfundur hafði spurníng þessi enn djúpa merk- íngu. Skortur vofði sífeldlega yfir höfði fjölda manna. Þegar minst varði gat hlaupið slíkur ofvöxtur í þetta vandamál að hélt við hörmúng- um á fjölmennum Iandsvæðum eða í heilum atvinnustéttum. Þessi vanda- mál nefndum við þj óðfélagsmálin. Á seinni árum, einkum upp úr öðru heimsstríði, höfum við sem búum í hinum vestri löndum orðið sjónar- vottar að merkilegum viðgángi í kjör- um almenníngs. Tæknilegar framfar- ir, aukin almenn þekkíng, vísinda- menska og mannúð hafa haldist í hendur við undanlátslausa hagsmuna- haráttu skipulagsbundinna verka- manna fyrir útrýmíngu fátæktar á Vesturlöndum. Ekki má heldur gleyma í því sambandi vaxandi sam- félagshyggju nútíma ríkisstj órna. Fá- tæktarbæli bæði í sveit og borg hafa verið eydd eða rudd. í sumum evrópu- löndum, meira að segja löndum sem 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.